12.10.2009 | 00:12
831 - Jóhanna og Davíđ
Ađ mörgu leyti legg ég ađ jöfnu ţađ sem er ađ gerast í íslenskum stjórnmálum ţessa dagana og ţađ sem gerđist í sambandi viđ fjölmiđlalögin áriđ 2004. Svipađar ofsóknir eru í gangi. Menn týna sjálfum sér í óţörfum ofsa. Orđrćđan er komin úr öllu samhengi viđ tilefniđ og stjórnmálamenn sjást ekki fyrir. Ţó mér hafi fundist eđlilegt ađ sauma ađ Davíđ Oddssyni í sambandi viđ fjölmiđlalögin er ég viss um ađ stuđningsmenn hans hafa upplifađ ástandiđ sem ţá skapađist sem árás á hann. Ég vil ekki vera ađ fjölyrđa mikiđ um ţetta ţví stjórnmál eru leiđinleg og mannskemmandi. Ađ sumu leyti er ég á öndverđum meiđi viđ Láru Hönnu Einarsdóttur varđandi stjórnmálaskođanir en hún stendur sig vissulega vel í ţví ađ halda útrásarbesefunum í skefjum og ţađ er frábćrt ađ geta gengiđ í safn hennar af athyglisverđum hlutum. Um daginn birti hún á bloggi sínu grein sem Njörđur P. Njarđvík hafđi skrifađ og nefnt: Ef árgalli kemur í siđu." Sú grein er mjög góđ og ég vil hvetja alla til ađ lesa hana. Greinin birtist á Vísi.is og bćđi má sjá hana ţar og í bloggi Láru Hönnu. (Visir.is - Umrćđan - Yfirlit greina. Blogg Láru Hönnu 8. október s.l.) Njörđur segir međal annars: Einna verst ţótti mér ţó ađ frétta af fjölda háskólanema sem sótti fé í atvinnuleysissjóđ á međan ţeir voru í námi. Íslenska ţjóđin gefur ţessu fólki ókeypis háskólanám, sem er fjarri ţví ađ vera regla í öđrum löndum. Ţessir nemendur launa ţá miklu gjöf međ ţví ađ svíkja fé úr almannasjóđi ćtluđum fólki sem hefur misst atvinnu sína. Ég hlýt ađ spyrja: Hvers virđi er menntun fólks sem sýnir af sér ţvílíka siđblindu? Hefur ţađ ekki í raun fyrirgert rétti sínum til ókeypis ćđri menntunar? Ţegar ég var viđ nám á Bifröst forđum daga áttum viđ nemendurnir hver og einn eftir vissum reglum ađ standa upp í matsal og lesa einhverja tilvitnum. Ţađ kostađi oft mikil og langvarandi heilabrot ađ finna réttu tilvitnunina. Ćtli ég hafi ekki ţurft ađ standa skil á svona tilvitnunum í tvö til ţrjú skipti. Einni ţeirra man ég eftir. Hún var einhvern vegin svona: Nútímamenn fordćma Júdas ekki fyrir ađ hafa svikiđ herra sinn heldur fyrir ađ hafa kastađ frá sér ţrjátíu silfurpeningum." Hugsunin er ekki ósvipuđ og í klausu Njarđar. Grćđgin er ţvílík hjá nćr öllum ađ frávik frá henni eru beinlínis skrýtin. Ekki hefur neinum ţótt taka ţví ađ mótmćla efnislega ţví sem ég sagđi um ESB á blogginu mínu í gćr. Geng útfrá ţví ađ ţeir sem lesiđ hafa séu mér sammála. |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfćrslur 12. október 2009
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson