28.12.2008 | 10:43
556. - Um Evrópusambandsaðild og bankahrunið mikla. Líka svolítið um Ástþór Magnússon sem sníkjubloggar hjá Villa í Köben
Evrópuumræðan blossar alltaf upp öðru hvoru. Gallinn er sá að beggja megin línunnar eru menn alltof fullyrðingasamir. Þeir sem aðildarviðræður styðja segja sumir að þeir sem fyrirfram hafi tekið afstöðu séu aðalvandamálið. Því er ég ekki sammála. Þetta mál er alltof stórt og of flókið til þess að hægt sé að reikna alla hluti út og þessvegna byggist afstaða margra að sjálfsögðu á einhvers konar trú eða skoðunum sem þeir hafa aflað sér á löngum tíma. Auðvitað er samt sjálfsagt að ræða málin sem ítarlegast.
Það sem fer mest í taugarnar á mér í Evrópuumræðunni er þetta sífellda landráðatal hjá andstæðingum aðildar. Þeir sem vilja aðild eru ekkert minni eða lélegri Íslendingar en aðrir. Það er hjákátlegt að vera með svona bull og alls ekki málefnalegt. Sem betur fer er svona öfgahjal betur til þess fallið að fæla fólk í burtu en laða að. Íslendingar munu alls ekki missa sjálfstæði sitt við aðild frekar en aðrir.
Það er miklu nær að tala um landráð hjá því fólki sem setti okkur vitandi vits á bólakaf í bankakreppunni. Uppsafnað vanhæfi kallar Stefán Jón Hafstein það í ágætri grein í Fréttablaðinu sem ég var að lesa í boði Láru Hönnu áðan.
Ég lít svo á að stuðningur við Evrópusambandið sé að mörgu leyti stjórnmálalegur. Það eru í rauninni kapítalisminn og sósíalisminn sem berjast um völdin í veröldinni og það er erfitt að vera hlutlaus í þeirri baráttu. Í mínum huga er Evrópusambandið fulltrúi sósíalismans og Bandaríki Norður-Ameríku fulltrúi kapítalismans. Aðrir eru svona beggja blands en halla sér þó gjarnan að öðrum aðilanum. Nýfrjálshyggjan hefur sannarlega riðið húsum hér á Íslandi undanfarin ár eða áratugi. Vinstri stefna mun líklega vinna talsvert á í næstu kosningum.
Umhverfisvernd af öllu tagi á eftir að skipta æ meira máli. Hið kapítalíska skipulag er í eðli sínu fjandsamlegt náttúruvernd. Það hefur hið sósíalíska líka verið að mörgu leyti fram að þessu. Þó eru vinstri menn yfirleitt hlynntari náttúrvernd en þeir hægrisinnuðu. Umhverfisvernd á sér betri möguleika innan sósíalska skipulagsins og það má segja að núverandi fjármálalegt kreppuástand sem er í heiminum öllum sé til marks um ófullkomleika hins kapítalska kerfis. Fjármálakreppan sem nú skekur heiminn er ekki síður áfall fyrir nýfrjálshyggjuna en fall stjórnvalda í Sovétríkunum sálugu var áfall fyrir kommúnismann.
Ég sé að Ástþór Magnússon Wium sníkjubloggar hjá Villa í Köben. Af hverju í ósköpunum er ég alltaf að lesa bloggið hans Villa meira og minna? Hann er bara svo andskoti vel skrifandi maðurinn. Skaði að hann skuli vera svona öfgasinnaður og mikill vinstrimanna og EU-hatari. Svo hef ég alltaf haft hálfgerðan ímugust á síonistum, veit ekki af hverju.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 28. desember 2008
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson