526. - Um hvađ má skrifa á heimasíđu háskólans í Reykjavík og hver rćđur ţví?

Ţađ er ekki oft sem ég er sammála Agli Helgasyni. Er reyndar ađ mestu hćttur ađ lesa bloggiđ hans. Ég er ţó sammála ţví sem hann segir um forpokađan hugsunarhátt nemenda viđ Háskólann í Reykjavík.

Ađ skora á skólayfirvöld ađ fjarlćgja grein eđa rćđu sem birt hefur veriđ á heimasíđu skólans bara af ţví ađ umrćddir nemendur eru á móti lagarökum í rćđunni sýnir algjört skilningsleysi ţeirra á nútíma fjölmiđlun. Ef ţessum nemendum finnst ekki skólanum sćmandi ađ hafa ţessa grein ţarna ţá vćri nćr fyrir ţá ađ gagnrýna ţá sem ábyrgđ bera á ţví. Ađ biđja opinberlega um ađ fjarlćgja eitthvađ er bara til ţess falliđ ađ auglýsa ţađ sem gagnrýnt er.

Auđvitađ er ekki hćgt ađ gera ráđ fyrir ađ allir séu sammála ţessari rćđu. Líklega hefur henni veriđ ađ ljúka ţegar ég kom á fundinn. Ţá var kona ađ tala sem var mikiđ niđri fyrir og hafđi hátt. Ég man ekki hvađ hún sagđi.

Ađ ţví er Vísir segir er áskorun nemenda viđ Háskólann í Reykjavík svohljóđandi:

„Viđ, nemendur Háskólans í Reykjavík, skorum hér međ á Háskólann í Reykjavík ađ fjarlćgja rćđu Katrínar Oddsdóttur af heimasíđu Háskólans í Reykjavík. Lagarök í rćđu Katrínar sem flutt var 22.nóvember sl. eiga sér ekki stođ í raunveruleikanum og langt frá ţví ađ vera í nokkru samrćmi viđ ţađ sem kennt er viđ skólann. Mikilvćgt er svo laganámiđ og ţá sérstaklega kennsla í stjórnskipunarrétti viđ Háskólann í Reykjavík haldi trúverđugleika sínum sem ,,metnađarfullt og nútímalegt laganám" ađ skólinn fjarlćgi frétt um rćđuhöld hennar af heimasíđu skólans. Ađ sama skapi finnst okkur međ öllu óásćttanlegt ađ Háskólinn í Reykjavík stćri sig af, á forsíđu heimasíđu skólans, ummćlum Katrínar sem hótar ofbeldi og valdaráni í rćđu sinni. En ţar kemst hún ađ sama skapi ađ ţeirri niđurstöđu ađ valdarán sé ekki brot á lögum. Teljum viđ ţađ skóla okkar ekki til sóma ađ fjalla um rćđu hennar á heimasíđu skólans og krefjumst ţess ađ fćrslan verđi fjarlćgđ."

Máni Atlason frćndi minn stundar nám í lögfrćđi viđ Háskólann í Reykjavík og líklega er hann ekki sammála Katrínu og varla svona rugli heldur.

Í lokin eru svo fáeinar myndir sem ég hef tekiđ nýlega.

IMG 1538IMG 1545IMG 1230IMG 1487IMG 1494IMG 1512


Bloggfćrslur 28. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband