19.11.2008 | 00:05
517. - Samfylkingin þarf að fara að sýna tennurnar. Það vinnst ekkert á því að vera bara viðhengi Sjálfstæðisflokksins
Já ég kaus Samfylkinguna í síðustu kosningum og fannst óvitlaust hjá Ingibjörgu að þiggja stjórnarþátttöku með Íhaldinu. Það er ekki fyrr en núna í bankakreppunni sem ég er farinn að verða verulega óánægður með stjórnarþátttöku Samfylkingarinnar. Það er ekki hægt að lafa endalaust í kjólfaldi Geirs. Það þarf að gera eitthvað. Það þarf að tala við fólk og útskýra hvað er að gerast. Ekki bara með fáeinum orðum á misheppnuðum blaðamannafundum eða nokkrum setningum í Silfri Egils. Heldur með samtölum við venjulegt fólk. Fundum út um allt. Fjölmörgum. Ef einhvern tíma var ástæða til að reka pólitískan áróður þá er það núna. Eigum við að horfa uppá að allt sem boðið er uppá séu afsagnir fáeinna framsóknarmanna og bollaleggingar um það hvort Þorgerður Katrín þori hugsanlega í formannsslag við Geir góða? Þegar einhver af forystumönnum Samfylkingarinnar sýnir örlítið sjálfstæði gagnvart yfirgangi Sjálfstæðisflokksins skal ég viðurkenna að það er ef til vill ekki þeirra æðsti draumur að hanga á ráherrastólunum eins og hundar á roði. Fyrr mun ég ekki gera það. Ég trúi því ekki fyrr en ég tek á því að Samfylkingarforkólfar ætli sér að sitja út núverandi kjörtímabil í óbreyttu stjórnarsamstarfi eins og ástandið í þjóðmálum er. Með því tryggja þeir að Samfylkingin verður aldrei annað en lítill flokkur hræddra sérvitringa og valdastreitumanna. Af hverju aðhafðist Samfylkingin ekki neitt þó ráðherrum í ríkisstjórninni hafi verið það mæta vel ljóst lengi að í óefni stefndi? Af hverju eru ráðherrar Samfylkingarinnar allir í felum og þora ekki að segja neitt? Ingibjörg segist vera á móti veru Davíðs í Seðlabankanum en lætur þar við sitja. Eru forystumenn flokksins tóm dusilmenni og hengilmænur? Sá áðan í sjónvarpinu Guðbjörgu Hildi bloggvinkonu mína. Hún var þar að ræða um blogg og annaðhvort kom það fram í hennar máli eða þáttarstjórnanda að þeir sem ég hef viljað kalla forsíðubloggara hjá Moggablogginu séu 200. Margt annað athyglsvert kom þarna fram og ég er alls ekki frá því að talan 200 sem þær nefndu sé mjög nærri lagi. Þegar ég var að byrja að blogga minnir mig að ekki hafi þurft nema svona 250 gesti á viku til að komast á vinsældalistann yfir þá 400 bestu. Nú virðist þurfa hartnær 600 gesti til að ná því sama. Samkvæmt þessu eru vinsældir Moggabloggsins mikið að aukast. Mig minnir að það kæmi einnig fram í áðurnefndum sjónvarpsþætti að Moggabloggarar líti niður á aðra slíka. Það væri þá athyglisverður viðsnúningur því upphaflega var litið mjög niður á Moggabloggararæflana. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 19. nóvember 2008
Efni
Tenglar
Blogg
- Áslaug Benediktsdóttir
- Harpa Hreinsdóttir
- Atli Harðarson
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Erlingur Brynjólfsson
- Nanna Rögnvaldardóttir
- Þórunn Sigurjónsdóttir
- Susan Polgar
Skák
Ýmislegt
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Anna Einarsdóttir
- Umsjónarmenn blog.is
-
Egill Jóhannsson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Arnþór Helgason
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Lýður Pálsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Gylfi Guðmundsson
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Villi Asgeirsson
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Egill Bjarnason
-
Jóhann Björnsson
-
Ólafur fannberg
-
TómasHa
-
Ágúst H Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Ragnheiður
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kári Harðarson
-
Eiríkur Mörk Valsson
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Ridar T. Falls
-
Konráð Ragnarsson
-
Vefritid
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Pawel Bartoszek
-
Haukur Nikulásson
-
Bjarni Harðarson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Ómar Ragnarsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
AK-72
-
Sigurður Ingi Kjartansson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Lady Elín
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Hrannar Baldursson
-
Jón Bjarnason
-
Ár & síð
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Benedikt Henry Segura
-
Marinó G. Njálsson
-
Theódór Norðkvist
-
Jón Ingvar Jónsson
-
Gunnar Þórðarson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Heimir Tómasson
-
Guðmundur Pálsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
gudni.is
-
Guðbjörn Guðbjörnsson
-
Lúðvík Júlíusson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Sigmar Þór Sveinbjörnsson
-
Gestur Gunnarsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Ylfa Mist Helgadóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Lýður Árnason
-
Brattur
-
Marta B Helgadóttir
-
Hallmundur Kristinsson
-
Sigurður Hreiðar
-
Eyþór Árnason
-
Bergur Thorberg
-
kloi
-
Hjalti Tómasson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Máni Ragnar Svansson
-
Emil Hannes Valgeirsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Torfi Kristján Stefánsson
-
Haukur Baukur
-
Sverrir Stormsker
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Loopman
-
Einar B Bragason
-
Erna Bjarnadóttir
-
Ólafur "Tröllabarn" Georgsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Gísli Tryggvason
-
Helgi Guðmundsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Þorsteinn Briem
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Himmalingur
-
Ketill Sigurjónsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Bjarni Rúnar Einarsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Guðni Karl Harðarson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Marteinn Unnar Heiðarsson
-
Einar G. Harðarson
-
Bloggrýnirinn
-
kreppukallinn
-
Jack Daniel's
-
Guðjón Baldursson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Dóra litla
-
hilmar jónsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Eygló
-
Finnur Bárðarson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Loftslag.is
-
Jón Daníelsson
-
Elín Helga Egilsdóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Leikhópurinn Lotta
-
Dúa
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Kama Sutra
-
Bjarni Kristjánsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Blogblaster
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Andspilling
-
Valmundur Valmundsson
-
Dingli
-
Kristinn Karl Brynjarsson
-
Sigurður Einarsson
-
Mathieu Grettir Skúlason
-
Árni Matthíasson
-
BookIceland
-
FORNLEIFUR
-
Guðbjörn Jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Siglaugsson