3149 - Heimur versnandi/batnandi fer

Enn hef g mikinn huga heimsmlum.

Vissulega er Biden bandarkjaforseti ekki verulega atkvamikill. Hann tekur r plitsku kvaranir sem arf a taka. Trump var afsprengi eirrar peningalegu reiu sem margir ska sr.

A fjlyra um eluflki eins og gert var RUV um daginn er og var smekklegt. vlka vitleysu er best a egja um. Beta er dau og hn var sko engin ela. Bretar mega hafa sna hentisemi eins og eim snist, en vi erum engir aftanossar eirra.

IMG 3881Einhver mynd.


3148 - ttatu r

N er maur orinn ttrur og kominn tmi til a skrifa septemberinnleggi. Kannski skrifa g meira seinna. Svo er ekki tiloka a g fari a skrifa Fsbkina, eins og arir. Str hluti af v sem ar er sagt finnst mr samt vera ttalegt skvaldur. Eiginlega hef g ekkert a skrifa um nema sjlfan mig. Kannski er a alveg ng. A.m.k. voru afmliskvejurnar svo margar a allmargir virast muna eftir mr.

Vi frum Galito grkvldi. Fimm saman. Minn betri helmingur bau mr. Og eftir frum vi til Hafdsar og Ja til a psla og hma okkur s og allskonar slgti. g yri ttrur gr var a ekkert mti v a fyrradag var Helena 10 ra, sem er lkt merkilega fr afmlislegu sjnarmii s. Tinna fr gr fermingarfrslu og verur ar nokkra daga.

Hef ekki fr mrgu a segja fram yfir etta. Lka er betra a hafa blogg innleggin styttra lagi. vera au frekar lesin.

IMG 3884Einhver mynd.


3147 - Blogg

Einu sinni bloggai g daglega. Ekki veit g hvernig g fr a v. Stareynd er engu a sur a a geri g. g hafi blogga ur dag er ekki ar me sagt a g hafi eitthva a segja nna.

Hrur er dinn og fimmtudaginn 11. gst nstkomandi mun g vntanlega fara til Hverageris. Einhverntma mun rin sjlfsagt koma a mr, en hugsum sem minnst um a.

g gti nttrulega vsa gmul blogg eins og sumir gera. a vri samt hlfgert svindl. Einhver af essum rmlega rjsund bloggum mnum hljta a vera smileg.

N ori hugsa g mest um a hafa bloggin sem styst. ur reyndi maur a hafa bloggin lng og tarleg. Lesefni allt er ori svo miki netinu, a engum er tlandi a lesa a allt. Ekki einu sinni a athyglisverasta.

a er ar sem svokallair „social media“ koma inn. Allt skal vera sem allra styst. Attention spani er ori svo stutt hj flestum a langlokur henta ekki. Sumir (margir) reyna eftir megi a segja sem mest sem fstum orum. Orin eru oft f, en um innleggin a ru leyti er best a lesendur segi sem mest. Sjlfsagt er a nota slettur miki. A.m.k ef maur er smilega sannfrur um a skiljast. Auvita skrifar hver og einn fyrir sinn lesendahp, sem getur veri str ea ltill eftir atvikum.

N get g sem best sagt Amen eftir efninu, eins og sra Sigvaldi forum.

IMG 3886Einhver mynd.


3146 - relt hegun

S a g hef sett smu myndina tv sustu blogg. g ski alltaf essar myndir Moggabloggi og hef teki r allar sjlfur, svo g arf ekkert a hugsa um hfundarrtt. Talan sem er undan fyrirsgn allra minna blogga er hlaupandi ratala eirra blogga sem g hef sett Moggabloggi. Komi hefur fyrir a g ruglist v en venjulega er a me v fyrsta sem g geri egar g undirb nsta blogg. Myndirnar rugla mig frekar v r ski g Moggabloggi um lei og g set upp ntt blogg og endurbirti r ar. Bloggin sjlf skrifa g word og afrita au svo me ctrl-c og ctrl-v.

etta er n um a. g veit ekki hva g tti a blogga um nst. Kettlingurinn sem g sagi fr um daginn er hr enn, en hverfur sennilega braut essari viku. Ekki er vst a g bloggi meira fyrr en seinni partinn gst.

Margir eru stjrnlega gfair egar rtt er um stri Ukrainu og afleiingar ess, en g tla ekki a htta mr ann sng. Auvita eru margir sem ekkja betur til v efni en g. Ekki er samt vst a eir sem mest skrifa um au ml su eir sem mest vit hafa eim.

etta er gstinnleggi mitt ef ekki reynist vera breyting blogghegun minni. Vissulega eru blogg relt, en a er g n a vera lka.

IMG 3937Einhver mynd.


3145 - Sjnvarp allra landsmanna

Sennilega verur „sjnvarp allra landsmanna“ svona hundleiinlegt allt sumar. vetur var stundum hgt a horfa a fstudgum og jafnvel hgt a hlusta tvarpi einstku sinnum.

tlai einmitt a vera svolti jkvur dag en a er erfitt nna egar ekki gengur ru en banvnum skotrsum, afsgnum og stri. Jafnvel plitkusar komast upp me a fresta llu og skipa nefndir um eitthva sem hefi tt a vera bi a kippa lag fyrir lngu. Muna kannski einhverjir eftir bankaslunni sem llum kom saman um a hefi veri misheppnu a flestu leyti. Einhver stofnun tti a skila liti snu v mli Jn sastlinum (ea var a kannski Jn eftir nokkur r?)

Sennilega ver g a lta etta duga fyrir jl. g nenni eiginlega ekki a standa essu bloggveseni nna, en a getur reyndar breyst hvenr sem er.

IMG 3945Einhver mynd.


3144 - Meira um kisu litlu.

essari „krttsprengju“, sem g talai um sasta bloggi tkst gr a koma mr au vandri me lyklborsst sinni a g gat ekki nota tlvuna mna fram eftir degi gr. Komst a v eftir langa yfilegu, a me v a rla sr snrum og japla eim hafi henni tekist a losa um snruna sem tengir skjinn vi tlvuna.

Kisan heitir reyndar „Sprite“ (Fjarskr fr Florida) var okkur sagt og er stelpa eins og krakkarnir mundu segja. etta litla stri sem vi slaug bjrguum r klm Fernandos hins fjruga rfst athygli annarra og klifrar gjarnan upp eftir ftunum manni (me beittar klr) og slaug vill gjarnan a heiti „Doppa“, v hn er bi me doppu maganum og trninu.

IMG 3945g gti lengt etta blogg verulega me allskyns „kisusgum“, en a vri n ekki stl Dabba frnda.

Stutt blogg eru skemmtilegust og hafa ann tvra kost a a er fljtlegt a lesa au. g er semsagt httur.

Einhver mynd.


3143 - Krttsprengja

N skil g „ori“ krttsprengja. Ef etta litla tveggja vikna stri sem vi slaug bjrguum r klm Fernandos hins fjgurra mnaa gamla frnda sns er eitthva er hann einmitt algjr „krttsprengja“. Sj myndir o.fl. Facebook-su slaugar.

Annars er essi helgi bin a vera viburark. fstudaginn fr g til augnlknis. slaug keyri. gr frum vi fyrst til Borgarness og san a ingvallavatni ar sem vi vorum mikilli veislu hj Hafdsi og Gumundi sumarbsta eirra ar, en veri var einmitt a halda upp 80 ra afmli hans.

mislegt fleira mtti tna til, en a ekkert erindi etta blogg og ess vegna sleppi g v a sinni.

IMG 3377Einhver mynd.


3142 - Setjum rkisstjrnina biflokk

N munu um a bil fimmtn r hafa lii fr hruninu mikla. Minningar mnar fr essum tma eru skp venjulegar. Nenni ekki a tunda r hr.

Segja m a kominn s tmi ntt hrun. Gott ef ekki stefnir a nna. Vimiunarvextir Selabankans eiga eftir a n njum hum. Ekki er lklegt a eir ni smu hum og adraganda hrunsins. Sama er a segja um Verblguna. trsarvkingarnir heita lka eitthva anna nna, en einhverjum verur a kenna um vntanlegt hrun.

„SLENSKIR BNDUR FLYTJA INN MEIRA AF KJTVRU“, segir aalfyrirsgn frttablasins dag. Ekki efast g um a etta s rtt. Skringin lt g a s s a forystumenn eirra su „KLKUNNI“. Flestir sem eitthva mega sn hr landi eru henni. Mevita ea mevita. Spillingin hr landi er annig a hn mlist ekki vel aljlega mlikvara og flestum okkar ykir hn skp elileg. Frndhygli hefur lengi tkast hr og hefbundin stttaskipting s ltil hr landi er enginn vafi v a astaa og eli flks er kaflega misjafnt. essu njtum vi ess a vera pnultil og margt af v sem tkast meal strri ja erum vi laus vi.

Kannski getur etta gengi sem Jn-innleggi mitt. g held a g hafi ekki margt fleira a segja a essu sinni.

IMG 3658Einhver mynd.


3141 - Ukraina o.fl.

Erfitt er fyrir sem tengjast Ukrainu me einhverju mti a skrifa um au ml llsmul. flestan htt eru ml sem tengd eru strinu ar yngri en trum taki. rsarstr Rssa hefur flestan htt sameina Evrpu meira en nokku anna. Margir eirra sem hinga til hafa blva Evrpusambandinu (ESB ea EU) hafa teki a vissam htt stt undanfari. Ekki er lklegt a samstaa Vesturveldanna rofni br, en svo virist sem Tyrkir tli a reyna a koma veg fyrir a Finnland og Svj komist NATO.

Sigurur Ingi og einkum Bjarni Benediksson hafa greinilega leiki Katrnu Jakobsdttur grtt stjrnarmyndunarvirunum ralngu, bi mlum sem tengjast NATO-aild og bankaslu og n rur hn yfir sminnkandi flokki. A eir sem yfirgeta ann flokk skuli einkum fara yfir til Framsknar snir bara a arir kostir eru ekki fsilegri. Ekki er vst a eir hafi langa vidvl ar. Dagur mun reianlega leysa nverandi formann Samfylkingarinnar brlega af hlmi og lklega auka vinsldir hennar.

Um a gera a hafa bloggin ekki of lng. a er nefnilega talsvert tak a lesa mrg blogg. Einu sinni geri g a, en er a mestu httur v nna. Legg herslu a svara athugasemdum sem koma bloggi mitt og stundum er g arflega hvassyrtur gar eirra sem g er ekki sammla. Feinir virast lesa bloggi mitt reglulega.

Bi er a skja hundinn Bjart sem hr var pssun undanfarna daga.

Ekki er enn bi a ganga fr llu bainu endurnjaa, en a stendur til bta. Einnig er reglulega fnt a fara ba ar. Sjlfur var g vanur a fara bakari, en etta er miklu betra.

Lt etta ngja a sinni.

IMG 3871Einhver mynd.


3140 - Fsbk enn og aftur

Engar ambisjnir hef g varandi vinsldir og heimsknarfjlda etta blogg. g skrifa bara a egar mr snist og um a sem mr snist. Lesendur hafa engin ea ltil hrif a sem g skrifa hr.

Ef mr leiist fsbkin og frekjan henni verur bara svo a vera. Kannski tek g hana stt a einhverju leyti, nna a kosningum loknum, v g get alls ekki neita v a tbreidd er hn og mrgum finnst gilegt a skrifa hana. Mrg fga-hgri sinnu vihorf birtast hr Moggablogginu, en vi v get g ekkert gert. ykjist ekki vera annig enkjandi sjlfur.

Eflaust er g ekki einn um a finnast fsbkin heldur leiinleg og tiltlunarsm. Alveg er g samt hissa v hve margir lta hana stjrna lfi snu og virast lta hana upphaf og endi alls. Ekki er hgt a leia hana me llu hj sr, til ess er hn alltof utbreidd auk ess a vera me llu keypis fyrir flesta. a er tungunni tamast sem er hjartanu krast segir mltki og a er greiilegt a g fjlyri miki um fsbkar-rfilinn.

Sustu vikurnar hefur inaarmaur einn og menn stunda niurrif baherberginu hr binni og san endurbyggt allt og flsalagt. Ekki get g neita v a fnt og flott er baherbergi ori, en g er svo gamall hinsvegar a mr ykir heldur drt Drottins ori. Vi v er ekkert a gera og ekki um anna a ra en borga. ar a auki hef g stunda hundapssun af miklum m og jafnvel meira en g er me gu mti fr um. Vi hjnin hfum undanfari ntt okkur a nokkrar gistintur Fosshtelum sem voru nttar san fyrra, egar flestir hldu a kovtinu vri a ljka. Ekki ir a rast og fremur ber a fagna vi a n skuli loks sj fyrir endann faraldrinum illskeytta og lfi frast elilegt horf n, a elilega horf yki mr um sumt vera a yfirgefa mig numstundir.

IMG 3867Einhver mynd.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband