653- Af hverju mistókst útrásarvíkingunum ađ sölsa undir sig Orkuveituna?

Varđandi pólitík hef ég ekki miklu viđ ţađ ađ bćta sem ég hef áđur skrifađ. Ég bíđ eftir marktćkri skođanakönnun og tel ađ ţađ sem einkum verđur rćtt um varđandi bankahrun og stjórnmál fram ađ kosningum sé kosningaáróđur. 

Ég er svo undarlega ţenkjandi ađ mér finnst lykilspurningin í spillingarmálunum vera ţessi: Af hverju mistókst útrásarvíkingunum ađ sölsa undir sig Orkuveituna? Á ţessum tíma mistókst ţeim ekki margt. Eiginlega var allt sem ţeir gerđu gott og fallegt. Stöku sinnum dálítiđ torskiliđ en gott samt.

Ég mun svo reyna ađ forđast ađ fjalla um stjórnmál framvegis. Ţađ er óttalega tilgangslaust. Flestir eru búnir ađ ákveđa sig og álit minni háttar bloggara skipta litlu. Hćtt er viđ ađ ef mađur álpast til ađ blogga um stjórnmál sé erfitt ađ hemja sig. Haldi semsagt áfram ađ blogga um ţessa vitleysu og annađ komist varla ađ. Fjölbreytni er ađalkostur bloggsins.

Ég les alltaf málfarspistlana Eiđs Guđnasonar. Hann er samt stundum fullsmámunasamur. Um daginn var hann ađ afsaka villur (sínar eigin) međ ţví ađ hann kunni ekki fingrasetningu. Hafi lćrt í MR og ţar hafi veriđ til siđs ađ kalla Verslunarskólann vélritunarskólann. Ég lćrđi fingrasetningu á Bifröst. Ţađ var fyrir daga rafritvélanna. Mér er alltaf minnisstćđur djöfulgangurinn sem skall á í skólastofunni ţegar okkur var sagt ađ byrja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Já, ţađ er eflaust ástćđan fyrir ţví ađ VG bćta stórlega viđ sig. Ég hef samt mínar efasemdir um ţá.

Sćmundur Bjarnason, 14.4.2009 kl. 13:45

2 identicon

Sćll Sćmundur.  Já, ţađ finnst mér líka lykilmál ađ vita: Hvađ stoppađi ţađ ađ peningagróđaníđingar nćđu Orkuveitunnni undir sig?

Ég efast um alla flokka.  Og ţó mér virđist VG vera heiđarlegastir ţeirra.  En enn geturm viđ ekki kosiđ fólk og sitjum uppi međ hćttulegt flokkavald.  Hvađ varđ af hreyfingunni hans Ómars?  Kannski mun Borgarahreyfingin geta vegiđ gegn flokkavaldi pólistísku flokkanna?  

EE elle 14.4.2009 kl. 14:17

3 identicon

Auđmennirnir vildu taka ákvarđanir of hratt fyrir getu stjórnmálamannanna. Stjórnmálamenn geta bara hugsađ í flokksmaskínu og ţađ tekur tíma ađ plotta. 

Svo voru ţeir líka of gráđugir ţegar ţeir settu vini sína, strákana ađ kjötkötlunum of fljótt. Mágkona Finns, auglýsingasölumenn og klúbbfélagar. Allir voru ţarna, Framsóknar- og Sjálfstćđismenn, auđ- og embćttismenn. Allir áttu ađ fá sneiđ af kökunni. En ţetta var of geist fariđ, ekki gefinn nógu mikill tíma til ađ tryggja plottiđ. Og Sóla og Svandís fóru ađ ibba gogg. 

Rósa 14.4.2009 kl. 14:24

4 Smámynd: Júlíus Valsson

Stjarnfrćđilegar háar tölur í vđskiptum og pólitík hefur vakiđ hjá mér aukinn áhuga á stjarnfrćđibloggi.

Júlíus Valsson, 14.4.2009 kl. 15:12

5 Smámynd: Finnur Bárđarson

Sem svar viđ fyrirsögninni: Óskiljanlegt

Finnur Bárđarson, 14.4.2009 kl. 16:27

6 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Takk öll. Var ađ sjá fréttir um niđurstöđu skođanakönnunar. Kannski eru eftir allt saman ađ verđa vatnaskil. Hlusta eflaust á sjónvarpiđ í kvöld.

Sćmundur Bjarnason, 14.4.2009 kl. 16:44

7 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ég var ekki ađ segja ađ sjálfstćđismenn hafi stöđvađ ţetta. Ţađ hefur samt veriđ gefiđ í skyn og sumir sagt ţađ fullum fetum.

Sćmundur Bjarnason, 14.4.2009 kl. 17:48

8 Smámynd: Sigurđur Hreiđar

Ég er ómögulegur í pólitík og hef um dagana kosiđ flesta flokka nema aldrei krata, sama hvađ ţeir kalla sig hverju sinni.

En ég held ađ ţađ sé auđvelt ađ fletta upp á ţví í samtimafréttum ţegar VŢV var flćmdur úr borgarstjórastóli -- ţá hygg ég komi í ljós ađ sexmenningarnir stöđuđu í raun samruna fyrirtćkjanna. Hvort ţađ dugar til ađ kjósa sjálfstćđisflokkinn núna er öldungis annađ mál. 

Sigurđur Hreiđar, 15.4.2009 kl. 10:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband