Bloggfrslur mnaarins, gst 2017

2634 - Antifa

Eiginlega er dliti erfitt a blogga nna n ess a minnast Barcelona. Bergur Ebbi hefur sagt ng um a ml fyrir mna parta Frttablainu dag. a hrilega ml er varla hgt a minnast grtandi .

Hva er antifa? Veit a ekki nkvmlega. Held a a su einhverskonar samtk. ekki skipulg. slenska ori sem e.t.v. nr essu nokkurnvegin er agerarsinni. Einkum eru a hgrisinnar sem nota etta og kalla flesta sem eim er illa vi antifa. Held a a s mynda r orunum anti og fascist. Semsagt einskonar andfasisti. Lklega er a mest nota Bandarkjunum. Kannski a s a sem Trump kallar alt-left. Ekki eru allir jernissinnar rasistar og ekki eru allir aljasinnar antifa. Flestir aljasinnar held g aftur mti a su vinstrisinnar. Kannski vri rttara a kalla essar andstu fylkingar einangrunarsinna og opingttarmenn. Hgrimenn virast flestir vera jernissinnar og opingttarmenn rekast illa stjrnmlaflokkum. En n er g kominn t plitskar tskringar og ar er g ekki ngu sleipur.

USA er allt a vera vitlaust taf einhverri styttu sem tti a taka niur. Hr sa kldu landi er aftur mti rifist af miklum m taf einhverjum vegg sem var mlaur. Er etta sambrilegt? Kannski. Rkisstjrnin ea a.m.k. BB er alltaf a reynda a lkjast stra frnda fyrir vestan. Vi erum samt, hva mannfjlda snertir, aeins um sundasti partur af bandarska rkjasambandinu.

Forystumenn Sjlfstisflokksins virast lta ea hafa liti hinga til a eir ttu meira sameiginlegt me Repbliknum Bandarkjunum en Demkrtum. Svo er samt alls ekki. Samanbori vi Evrpu eru Bandarkjamenn til hgri vi nstum allt plitk. Nasistar eru kannski til hgri vi sumu.

OK, Trump er a.m.k. mjg umdeildur forseti. Hvort a s rtt a kalla hann fgasinna ea jafnvel rasista leyfi g rum a dma um. Hgri sinnaur er hann. v er enginn vafi. Og kannski selebritysinnaur. r v a Trump gat unni Hillary hefi sennilega hvaa repblikani sem er geta a. Ekki var hgt a hrfla vi henni fr vinstri. a reyndi Sanders. Forseta Bandarkjanna verur ekki komi fr nema me mlskn. a tkst me Nixon, en mistkst me Clinton. Kannski verur a reynt nna. Efast samt um a.

Mr er sagt a Trump Bandarkjaforseti s a vera um a bil jafnvinsll skoanaknnunum og slenska rkisstjrnin. Er langt til jafna. Held samt a pokinn margfrgi veri kyrr snum sta. Altsvo a enginn taki hann.

Verlag knattspyrnumnnum er hlgilegt og laun eirra jafnvel lka. Annars eru etta bara tlur blai og mean sauheimskur almginn heldur fram a lta ftbolta mikilvgari en allt anna er stulaust a bast vi breytingu. Brau og leika sgu Rmverjar forum og hfu sennilega rtt fyrir sr. Hr httum vi antisportistar, en Bifrst forum var g talinn til eirra.

2012 08 03 13.41.57Einhver mynd.


2633 - Veipvllurinn og annar arfi

Yfiburir hvta kynstofnsins sem Pll Vilhjlmsson segir a su sennilega umdeilanlegir eru ekki bara a heldur a mestu ea llu leyti myndair.

Einhver var a spyrja eftir Trump og var hann bara spurur hvort hann vildi ekki tala vi Bannon sjlfan. Trump tti etta ekkert fyndi og sennilega rekur hann Bannon fljtlega fyrir a skyggja sig.

Nasistar, fasistar, rasistar, kommnistar, fgamenn allskonar, kyntthatarar, askilnaarsinnar o.s.frv. styja Trump og hann er kannski ekkert verri fyrir a. Slkir eru samt hugsanlega fjlmennir Bandarkjunum ekki sur en annarsstaar og nverandi forseti ar um slir flsar ekki vi atkvum eirra. Gtir ess jafnvel a styggja ekki um of.

Stundum bera bakankarnir Frttablainu ess greinilega merki a blaamenn eru meira og minna skikkair til a skrifa . Semsagt a mestu marklausir. blainu dag (mnudag) er tala um Veipvllinn og eir ankar eru alls ekki marklausir, finnst mr. Sennilega er veipi svar tbaksframleianda vi eirri almennu skoun a reykingar su httlegar heilsu flks. Til a tryggja a veiparar netjist tbaki reyna eir a n til unglinganna sem httulausastan htt. Niktni og reyndar koffni og sykurinn einnig eru eiturlyf og au ber a varast. Varandi veipi og niktni er kannski rtt a a drepur ekki, en veldur vana sem getur ori erfitt a losna vi. Sjlfsagt er samt fyrir strrekingamenn a nota veipi til a hjlpa sr til a htta, ef eir vilja a.

vissan htt er a galli a geta ekki ea vilja ekki setja essar hugleiingar fsbkina, v hrainn llum samskiptum manna er orinn slkur a best er a lta hugsanir snar sem fyrst fr sr. Kannski vera r ornar reltar eftir rfa klukkutma. .e.a.s ef r fjalla um plitk eins r gera stundum fr mr.

2012 08 03 13.50.17Einhver mynd.


2632 - Geltandi hundar bta ekki

rtt fyrir hvaann Trump forseta Bandarkjanna og einrisherranum Norur-Kreu eru lkindin stri ar fremur ltil. vill Trump, ekki sur en hinn vitleysingurinn, llu ra ef hann mgulega getur. Bandarkin eru bara alls ekki tilbin til a fara str essu slum. essvegna held g a ekki veri af neinum agerum a essu sinni. a breytir engu um a a standi arna er afar eldfimt. Lkurnar v a str brjtist t, engir vilji a raun og veru, eru nokkrar. A fara ntt Kreustr egar strinu Srlandi er hugsanlega um a bil a ljka er ekki sniugt. Lt g svo trtt um Trump & Co. a sinni. Kannski er standi Venezela a httulegasta um essar mundir.

Vignir, Bjssi og Sigrn komu heimskn gr og g held a s heimskn hafi heppnast gtlega. Gaman a ra vi au. Takk, takk.

Einhverra hluta vegna er commentum a fjlga hj mr hr blogginu. Kannski eru sumir a vera leiir fsbkarfjranum, sem a til a vera hundleiinlegur og sna sr essvegna aftur a Moggablogginu. reianlega eru ekki margir bnir a vera hr lengur en g. Er a v leyti orinn einhverfulegri me aldrinum, a g hata allar breytingar. Var a ekki orsteinn Antonsson rithfundur sem greindi sjlfan sig me Asberger-heilkenni? Hef alltaf haldi a einhverfa og Asberger vru nskyld. Og flestir vru me einhver vott af einhverfu. A.m.k. eir sem eru introvert eins og g. Annars er fsbkin svosem gt. Fer alltaf anga fyrst af llu ef g anna bor sinni tlvuskrattanum eitthva. Skil samt ekki nrri allt sem ar fer fram. Sumt af v er reialega mesta vitleysa. Jafnvel verra en etta vaur i mr.

Mr finnst g ekki geta sett etta bloggi mitt nema lengja a aeins. N man g a g tlai samt fyrst a athuga hver margir hafa slysast inn etta blogg san gr. eir voru 34.

Air Iceland Connect og airicelandconnect.is/umsokn. Eru virkilega einhverjir sem efast enn um hva etta er miklu fallegra og hljmmeira en hi tjaskaa og fornslenska ea jafnvel norskttaa Flugflag slands? J, g bara spyr. Nna rtt an s g heilsuauglsingu fr essu jrifafyrirtki. Dettur einhverjum hug a tapflagi og gamaldags hndlunarfyrirtki Flugflag slands mundi tma slku. Ekki mr a.m.k. essi sasta klsla er hugsu fugmlastl. Eins og t.d. Fiskurinn hefur fjgur hlj. J

IMG 1360Einhver mynd.


2631 - Strsgnin

Kannski er strsgnin meiri nna en oft ur. Afstaa Trumps til essara mla er svolti barnaleg. Hva er a sem Kim einrisherra Norur-Kreu raunverulega vill? Held a hann vilji umfram allt halda vldum snum og koma jinni kjarnorkuklbbinn. Held a Bandarkjamenn og Suur-Kreumenn, ea stjrnendur ar, vilji einkum koma veg fyrir tbreitt str og halda vldum snum.

Auvita snst etta lka um hugmyndafri. Viljum vi opi ea loka samfleg? Kannski snst etta ekki aallega um kaptalisma og ssalisma. Ef einhvern tma tekst a komast samband vi viti gddar verur annarsstaar alheiminum kemur alveg n vdd mli. Annars eru hnattrn stjrnml svo flkin a mannlegur skilningur nr v ekki. er hugsanlegt a skoanir flks stjrnist af sraeinfldum sannindum. a er bara a finna au.

Charmaine, mamma hennar Tinnu, komst frttirnar um daginn Stundinni. Ekki er samt vi hfi a g tji mig um au ml hr. Atli frndi geri a samt sem fyrrverandi sklameistari Fjlbrautasklans hr og er g honum akkltur fyrir a. Almennt m segja um menntaml vum skilning a au tengist sinn htt innflytjandamlum, flttamannamlum, trmlum og msu fleiru sem miki er deilt um hr a landi sem annars staar. Vegna ess a hr er opi samflag mundi okkur eflaust seint koma til hugar a drepa hvort anna vegna mlefnagreinings.

Ekki er anna a sj en nliin verslunarmannahelgi hafi gengi strslysalaust fyrir sig. Slys og nauganir ekki veri fleiri en bast mtti vi. Eflaust hefur samt rignt einhversstaar, en ekki var or v gerandi a.m.k. hr um slir.

Spurning er hvort tungli s nttrufyrirbrigi ea ekki, en um daginn var a blindfullt og talsvert berandi. Norurljsin tilheyra samt rugglega nttrunni. Um a geta trhestar af llu tagi bori vitni. Man hva mr tti einkennilegt a sj tungli beint fyrir ofan mig og sna ar a auki vitlaust einhverntma egar g var staddur erlendis.

Blogginnleggin hj mr eru sfellt a styttast. Kannski er a bara til gs. Attention span flks er lka a styttast, finnst mr. Sumir lesa bara fyrirsagnir og innganga. Kannski er a alveg ng.

IMG 1362Einhver mynd.


2630 - Z

Eitthvert dularfyllsta ml sem um essar mundir veltist dmskerfinu er ml Zistanna. Ekki tla g mr dul a kvea neinskonar dm yfir v flagi ea eim sem lagt hafa v li. Ekki er gott a segja hver afdrif mlsins vera, en augljst er a afskipti rkisins af trmlum eru a verulegu leyti komin undir v. Trml valda jafnan deilum, sem sumum tilfellum geta ori hatrammar mjg. heimasu Zista slandi er ftt um dagsetningar. r daglegri umru virast eir lka hafa falli fsbkinni. Dagblin (rttara sagt Frttablai) eru samt a byrja a sinna essu. Sennilega er a nsta stra mli. eir sem deilum unna laast mjg a mlum sem essu. g er ekki annig og agna v per samstundis.

Heimsmlin og Verslunmannahelgarmlin virast rttri lei. Rssar hafa a vsu veri a tala vi bi rani og Tyrki um Srlandsmlin, en a mega eir helst ekki nema me leyfi fr USA og helst vilja eir auvita vera memm. a er a segja Bandarkjamenn. Ekki er heldur vst a naugunum fjlgi a neinu ri Vestmannaeyjum um essa verslunarmannahelgi. Lgregluyfirvld ar passa vel a tala ekki af sr. Annars eru etta ttaleg smml mia vi mislegt anna.

Mradagur og feradagur eru htlegir haldnir va Bandarkjum Norur-Amerku. Gott ef ekki a reyna a troa eim htisdgum upp okkur saklausa slendinga lka eins og msu Costcolegu af ru tagi. eigum vi bi bndadag og konudag, en eir dagar eru dlti gamaldags ornir og ar a auki um hvetur. Kannski vita a fir en hinn aljlegi systradagur var gr 6. gst. Frgasta systrapari um essar mundir er auvita Pippa og Kate Middleton. Svo veit g eiginlega ekki hve margar r Kardashian-systur eru. Brradagur og systkinadagur veit g ekki me vissu hvenr a halda htlega, en a hltur a vera einhverntma.

Kannski g fari bara blogga fsbkinni eins og sumir gera. Ef g hefi veri spurur a v um a leyti sem minna haldssamir bloggarar en g fluttu sig og snar hugleiingar fr Mogganum og eitthvert anna hefi g sennilega sagt a Morgunblai mundi lifa lengur en fsbkarvitleysan. N er g farinn a efast. A vsu er fsbkin ekki neinu srstku upphaldi hj ungu kynslinni og auvita er Trump Twitterur svo kannski lognast fsbkin taf fyllingu tmans. Eins og Tminn.

IMG 1366Einhver mynd.


2629 - singsrsheilkenni

etta er greinilega or dagsins. g treysti mr varla til a skrifa a aftur. singsrsheilkenni. egar stjrnvld eru komin t horn finna au bara upp ntt or. Halda greinilega a a tskri allt. Aldrei hef g heyrt etta or fyrr og v er greinilega slengt fram til ess a rugla flk rminu. Kannski er etta viurkennt or einhverjum frum, en mr er alveg sama. etta tskrir ekki neitt. Dmstll gtunnar er a sem gildir. Stjrnvld vilja greinilega deila og drottna. Eiginlega er etta dlti Trumplegt or.

essi hugi minn Trump er heilbrigur. Eiginlega er mr alveg sama um hann. Heimsfriurinn veltur kannski dlti honum, en allsekki mr. Auvita hagar hann sr stundum furulega og segir kjnalegustu hluti en eitt er alveg rtt hj honum. Pressan (og g vi fjlmilana vum skilningi) er mti honum og satt a segja er a engin fura. Hann hagar sr allsekki eins og forsetar eru vanir a gera. Sennilega ltur pressan a annig eigi allir forsetar a vera. A umbtur stjrnkerfinu skuli koma fr hgri er snggtum meira en vi Evrpubar getum almennilega stt okkur vi. Umbtur eiga a koma fr vinstri. Bandarkjamenn eru bara svo skrtnir. eir virast halda a rki megi allsekki skipta sr af nokkrum hlut. Auvita verur a til ess a eir sem rkastir eru ra v sem eir vilja.

Alltaf er a eitthva sem maur gert og vill gjarnan koma verk. Rin v sem maur vill gera skiptir lka tluveru mli og furulegustu hlutir geta haft hrif hvernig maur vill hafa r. a sem maur gerir ea gerir ekki og hvaa r maur gerir a sem maur gerir, hefur smuleiis mikil hrif samband manns vi anna flk. tfr v dma margir ara. Flk er furulega lkt, en sama tma einkennilega lkt hvert ru.

Bjarni fr feralag gr me fjlskylduna. Lk sennilega trista og fr va um Suurland. Lklega hefur margt v feralagi komi Tinnu vart og smuleiis kannski Charmaine lka. Bjarni sjlfur er slendingur besta aldri og eflaust hafa hlutirnir ekki komi honum jafnmiki vart. Safni Skgum skouu au m.a. og eflaust hafa au hrifist af v eins og fleiri.

Annars er sennilega best a koma essu fr sr sem fyrst. Annars gti g fengi singsrsheilkenni. ykkvabjarheilkenni talai Atli frndi einu sinni um, en a er vst alltruvsi.

IMG 1379Einhver mynd.


2628 - Og n er mkkinn farinn

mislegt held g a megi um forseta Filipseyja segja. Njasta afrek hans skilst mr a s a hann hafi lti drepa borgarstjra einn. Ekki er hann par hrifinn af Bandarkjunum. Trump reyndi a bja honum heimskn Hvta hsi en hann vildi a ekki. Sagi: I've seen America, and it's lousy,

er vitlaus og r lur vel, sgum vi krakkarnir oft gamla daga. Ekki veit g hvaan vi hfum a en sjanlega m lka sna essu vi. ert vitlaus (gfaur) og lur illa. etta hefur nnast smu merkingu og kannski hfum vi meint eitthva ess httar. Samt held g a yfirleitt hafi ekki mikil hugsun fylgt essu.

J, a er etta me hann Skaramkk (ru nafni betlarann) sem var kallaur yfirmaur Hvta hssins hva snerti ll samskipti vi ara feina daga. g kva fljlega a leggja nafn hans minni, v g hlt eiginlega a hann yri ekki svona skammlfur starfi einsog reyndin var. Flestir ekkja aferina vi a muna hluti, sem er flgin v a breyta einu nafni tv t.d. og mynda sr mynd (t.d. hreyfimynd) af einhverjum hlut sem er ngu frleitur sr til minnis. Skari og mkki voru orin sem g hugsai mr. Mr er engin launung v a Bjrgvin skar var Skari s sem g hugsai mr. Og mkki var bara mkki. En n er hann semsagt farinn glatkistuna gaflalausu taf Tromparanum

r og Kidd komu hinga dag og su m.a. kvikindin okkar, sem eru hundur og kttur, en haga sr samt ekki yfirleitt annig. au (a er a segja r og Kidd en ekki hundurinn og ktturinn) stoppuu svolitla stund og fengu m.a. rjmapnnukkur. Veri var lka alveg gtt allan dag.

Eftir a hafa tapa nlega svotil llum brfskkunum mnum tma (veit ekki hversvegna kannski gleymdi g mr bara) er g aeins a n mr strik aftur. Eiginlega er miklu betra a vera vanmetinn en ofmetinn essu svii sem rum. Alltaf lendi g v ru hvoru a tapa tma fjlmrgum skkum. Ekki nenni g a skipta um taktk a essu leyti v mundi eflaust fara alltof mikill tmi etta.

Eitt kjtfjalli enn. N eru (skv. Frttablainu) sundir tonna af rolluketi seldar. Ekki dettur essum snillingum hj svonefndu markasri landbnaarins hug a slendingar vilja ekki sj essa hkla, sinar og hlsar sem veri er halda a eim okurprs. Hvenr skyldi vera almennileg tsala eldgmlu rolluketi? Stutta svari er greinilega aldrei, v essu flki dettur ekki neitt svoleiis hug.

IMG 1382Einhver mynd.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband