886 - Grímulaus árás

Sé ekki betur en blađamannafundur stjórnarandstöđunnar og tillaga um ađ vísa Icesavemálinu frá sé árás á ríkisstjórnina. Tvísýnt er um ađ hún takist. Líklegt er ađ viđbrögđ ríkisstjórnarinnar ráđi mestu um hvernig fer. Einkennilegt er ađ í áskorun stjórnarandstöđunnar er lagt til ađ ESB miđli málum.

Gefiđ er í skyn ađ ríkisstjórnin ćtli sér ađ láta handhafa forsetavalds samţykkja Icesave frumvarpiđ en ekki forsetann sjálfan. Ţađ vćri hćttulegur leikur hjá stjórninni.

Ţingmađur úr stjórnarliđinu leggur til ađ Icesave máliđ verđi tekiđ úr höndum Alţingis. Sú lausn kann ađ verđa ofaná.

Vinsćlt er af mörgum sem vilja vera hátíđlegir í ţingrćđum ađ fjölyrđa um sögu landsins. Auđvelt er ađ túlka hana á margan hátt. Sumir reyna ađ fyrna mál sitt sem mest og tala sem hćst.

Fyrir nokkru sá ég ógleymanlegt brot úr kvikmynd. Ţar var einhverfur drengur ađ staulast niđur stiga eđa tröppur og hafđi mikiđ fyrir ţví sem flestum hefđi veriđ auđvelt. Held ađ ţetta hafi veriđ úr íslensku kvikmyndinni sem nefnd er „Sólskinsdrengurinn."

Nú eru sagđar fréttir af ţví ađ HBO sjónvarpsstöđin bandaríska hafi keypt ţessa mynd og ađ hún verđi hugsanlega tilnefnd til Óskarsverđlauna.

Á uppbođi hjá góđa hirđinum voru ýmsir áhugaverđir munir til sölu. Mesta athygli mína vakti gamaldags ţvottabretti sem kaupandinn ćtlađi ađ nota sem einhvers konar taktstokk. Sú var tíđin ađ ţvottabretti voru ekki spor merkileg. Man vel eftir slíkum hlutum í notkun. Einnig taurullum sem nú er alveg hćtt ađ nota. Ţvottabretti voru svo algeng áđur fyrr ađ notkun orđsins í óeiginlegri merkingu um slćma malarvegi skildu allir.

Myndrćn framsetning hugmynda getur veriđ af ţví góđa. Slík framsetning tíđkast mjög á Netinu. Vel er ţó hćgt ađ setja flestar hugmyndir í orđ.

Mjög hefur tíđkast undanfariđ hjá stórum fyrirtćkjum ađ tala fremur um sviđ en deildir. Til dćmis eru flestar tölvudeildir nú orđnar ađ upplýsingasviđum. Ţá sé ég jafnan fyrir mér sviđahaus međ gulum minnismiđa. Ţetta vćri einfalt ađ setja fram á myndrćnan hátt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

Ţú hefđir ţá fengiđ snert af bráđkveddu međ mér ţegar ég fór eitt sinn í Íbúđalánasjóđ (eđa hét ţađ ennţá Húsnćđismálastofnun ţá?) Allavega var stofnunin/sjóđurinn til húsa á Suđurlandsbrautinni.

Ţar voru ýmis sviđ; lánasviđ, innheimtusviđ og fleira sem mađur hló svo sem ekkert ađ, svona upphátt allavega. Ţangađ til ađ manni varđ litiđ yfyrir ofan einar dyrnar sem hafa ađ líkindum sýslađ međ ýmsa sjóđi... ţar stóđ:  "Sjóđasviđ"

Eygló, 5.12.2009 kl. 00:17

2 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Konan mín var eitt sinn í Sókn og var fremur uppsigađ viđ ráđsfólk ţar. Einu sinni sagđi ég henni ađ veriđ vćri ađ heimta ađ selja Sókn. Ég hefđi ađ minnsta kosti séđ skilti ţar sem á stóđ "Seljasókn".

Sćmundur Bjarnason, 5.12.2009 kl. 00:47

3 Smámynd: Eygló


Segiđ svo ađ ekki sé hćgt ađ skemmta sér viđ skiltalestur og fleira sem í fyrstu virđist fáfengilegt.

Eygló, 5.12.2009 kl. 01:45

4 identicon

"Gefiđ er í skyn ađ ríkisstjórnin ćtli sér ađ láta handhafa forsetavalds samţykkja Icesave frumvarpiđ en ekki forsetann sjálfan. Ţađ vćri hćttulegur leikur hjá stjórninni."

Hótađi ekki Davíđ Oddsson ađ skrifa sjálfur undir fjölmiđlalögin - sem handhafi forsetavalds - og sniđganga ţannig forsetann (eđa láta einhvern hinna af handhöfunum gera ţađ - kemur niđur á ţađ sama)? Mig minnir ţađ. Ţá kallađi Sigurđur Líndal slíka ađgerđ nánast landráđ - og ég var honum sammála ţar. Ég stend enn viđ ţá skođun.

Skorrdal 5.12.2009 kl. 04:09

5 Smámynd: Eygló

Ef e-r ćtlar/ćtla ađ koma málum ţannig fyrir, hlýtur ţađ líka ađ flokkast undir glćpsamlegt athćfi (ţótt ég ţekki ekki lögin) jah, og - ef ekki landráđ!!!

Eygló, 5.12.2009 kl. 15:22

6 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ţađ er alveg sama hvađ Ólafur gerir hann lendir í vandrćđum. Líkllega kćmi honum best ađ ríkisstjórnin tćki Icesave útúr ţinginu.

Sćmundur Bjarnason, 5.12.2009 kl. 16:45

7 Smámynd: Kristinn Pétursson

Ţetta er alveg makalaus fyrirsögn hjá ţér.  Af 6 lögmönnum sem hafa tjáđ sig síđustu daga - er  3 međ málinu - en vilja ekki láta hafa neitt skriflegt eftir sér.

Hinir ţrír eru ţungavigtarmenn í  2 af virtustu lagaprófessorum okkar  ásamt einum hćstaréttarlögmanni - ţeir  skrifuđu  sameiginelga grein í Morgunblađiđ í vikunni um ađ hćpiđ vćri ađ máliđ stćđist stjórnarskrá.  Ţađ var ţó alla vega skrifleg gögn...

Mýmörg atriđi málsins eru flókin og ţarfnast mikillar vinnu til ađ  ţađ geti talist ábyrgt ađ sú faglega vinna sé nćgileg til ađ fólk átti sig á málinu.

Svo eru ţeir sem eru greinilega pólitískt staurblindir og skeyta engu um stjórnarskrá eđa önnur grundvallaratriđi.

Ég spyr ţig: Eru ţeir sem kćra sig kollótta um hvort stjórnarskráin er brotin eđa ekki - eru ţeir eitthvađ betri en bankamennirnir sem kćrđu sig kollótta um hvernig  hvort  veriđ vćri ađ skapa ţjóđinni áhćttu međ ţví hversu glannalega og  geyst var fariđ í bankamálinu.

ER ţú ánćgđur - ef fariđ er jafn  geyst og glannalega núna - af hálfu ríkisstjórnarinnar - ţegar ekkert rökstutt liggur fyrir - um ađ ţađ liggi neitt á - nema í ađ koma örđum málum  áfram í ţinginu - öllu öđru en Icesave málinu.

Kristinn Pétursson, 5.12.2009 kl. 19:26

8 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Kristinn. Takk fyrir skörulega og málefnalega athugasemd. Málţófsmenn ţurftu ađ sanna fyrir stjórnarsinnum og öđrum ađ ađgerđir ţeirra beindust ekki ađ ţví ađ fella ríkisstjórnina. Ţađ gerđu ţeir ekki á blađamannafundinum. (A.m.k. ekki skv. frásögn mbl.is af honum).

Ţađ sem síđan hefur gerst bendir til ţess ađ einhvers konar samkomulag hafi tekist ţrátt fyrir fundinn.

Ég skil vel ađ ég sé samkvćmt ţínum skilningi "staurblindur pólitískt og skeyti ekkert um stjórnarskrána", en viđ ţví er ekkert ađ gera. Ţú hugsar áreiđanlega aldrei pólitískt.

Sćmundur Bjarnason, 5.12.2009 kl. 20:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband