252. - Áfallastreituröskun, ţýđingar, íslenskt mál og fleira

Áfallastreituröskun og svokölluđ áfallahjálp í framhaldi af henni er mikiđ í tísku um ţessar mundir.

Ekki er laust viđ ađ áfallahjálp, sem eflaust getur oft veriđ af hinu góđa, fái ansi lága einkunn hjá almenningi ţegar ekki er ljóst í hverju hún er fólgin.

Hef veriđ svolítiđ í Atlas-ţýđingum ađ undanförnu. Atlas International er breskt fasteingasölufyrirtćki sem einbeitir sér ađ sólarströndum eins og sumir eflaust vita. Upphaflega voru ţeir bara á Spáni. Svo fćrđu ţeir út kvíarnar og bćttu Kýpur og grísku eyjunum viđ. Síđan Tyrklandi, svo Belize og Ítalíu og núna síđast Kaliforníu. Alltaf naut ég góđs af og fékk ţýđingarverkefni međ hverju nýju landi. Kannski ţeir bćti bráđum nýjum löndum viđ. Mér líst t.d. bráđvel á ţađ hjá ţeim ađ taka Bandaríkin ekki öll í einu lagi. Mćli međ Hawaii nćst, svo Mexíkó og síđan mćtti taka hvert landiđ og hverja eyjuna eftir ađra í Karabíska hafinu. Kannski tekur ţetta aldrei enda.

Blogg er sérstök tegund samskipta. Ađ sumu leyti líkist ţađ fjölmiđlun en varla er ţó hćgt ađ líta á ţađ sem slíkt nema hjá mjög fáum. Moggabloggiđ er sérstakt samfélag ţar sem tengslahópar myndast og menn fara gjarnan sinn bloggrúnt á hverjum einasta degi. Margur er orđinn miklu háđari sinni tölvu en nokkurntíma sjónvarpi, útvarpi eđa síma. Rafmagnsleysi skiptir litlu máli fyrir fartölvueigendur sem hafa einhverja ögn af rafurmagni á sínu batteryi en ađra skiptir ţađ öllu máli ţví tölvan verđur allslama (sbr. handlama) í rafmagnsleysi.

Sumt í sambandi viđ íslenskt mál finnst mér svo sjálfsagt og eđlilegt ađ allir hljóti ađ vita ţađ. Um daginn sagđi ég t.d. sögu um ţađ hvernig sumir álíta ađ orđalagiđ "ađ ruglast í ríminu" sé tilkomiđ. Auđvitađ geta ekki allir vitađ allt og ţess vegna er ekki svo slćm hugmynd ađ minnast á svona í bloggi. Mér dettur t.d. í hug ađ margir segja ađ ţetta eđa hitt hafi gerst í "morgunsáriđ". Ţarna er ţó alls ekki veriđ ađ tala um neitt sár. Ţetta er í rauninni morguns-áriđ. Ţađ er ađ segja snemma morguns. Ţađ er eins međ ár og síđ sem auđvitađ ţýđir bara snemma og seint. Jónas Svavár sendi eitt sinn frá sér ljóđabók sem hann lét heita "Ţađ blćđir úr morgunsárinu". Eflaust hefur hann ţekkt vel ţađ sem ég er ađ skrifa um hér, en búist viđ ađ margir vissu ţađ ekki, annars hefđi hann varla haft ástćđu til ađ skíra bókina ţetta.

Kallgreyiđ hann Villi er eiginlega alveg rúinn stuđningi. Flestallir sem áđur studdu hann eru nú skriđnir í felur og láta sem minnst á sér bera. Hve lengi hann getur stađiđ svona einn og óstuddur er ómögulegt ađ segja. Mér kćmi ekki á óvart ţó hann gćfi sig strax á mánudaginn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallmundur Kristinsson

Ég hefđi nú fremur álitiđ ađ Jónas svaf í ár hefđi búist viđ ađ flestir vissu ţađ og á ţeim forsendum notađ ţennan orđaleik.

Hallmundur Kristinsson, 17.2.2008 kl. 12:51

2 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Já, ţađ getur vel veriđ. Hann var samt áreiđanlega ađ vísa í orđaleikinn. Svaf í ár er auđvitađ líka orđaleikur og Jónas var talsvert fyrir slíkt. Stundum bćtti hann jafnvel fleiri atriđum viđ í ţá en tvöfaldri merkingu (jafnvel hljóđi og framburđi) og sumir ţeirra voru ţónokkuđ djúpir.

Sćmundur Bjarnason, 17.2.2008 kl. 15:52

3 Smámynd: www.zordis.com

Ţú ćttir ađ fá ađ fara á stađina sem Atlas er ađ selja til ađ ná tilfinningunni í ţýđingarnar!  Annars langađi mig ađ senda ţér hlýjar kveđjur á sunnudagskvöldi.

www.zordis.com, 17.2.2008 kl. 20:17

4 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Takk, Zordis. Ekki mundi ég hafa á móti ţví ađ flćkjast um heiminn. En ţađ er alltaf gaman ađ fá komment frá einhverjum sem ekki hefur kommentađ áđur. Kćr kveđja.

Sćmundur Bjarnason, 17.2.2008 kl. 23:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband