542. - Stefán Friđrik Stefánsson ćtti ađ "ţaga" smástund sjálfur

Stefán Friđrik Stefánsson er ţindarlaus bloggari og bloggar gríđarlega mikiđ. Hugsanlega viđ allar fréttir sem hann les á mbl.is. Ég er ekkert ađ lasta ţađ ţó hann bloggi mikiđ. Sumir mundu jafnvel telja mig blogga mikiđ ţó ég telji ekki svo vera.

Hann er einn af ţeim sem helst ekki vill ađ mikiđ sé kommentađ á sín skrif. Ţađ er ţessvegna sem ég skrifa um hann hér eđa tel mér trú um ađ svo sé. Komment hjá honum birtast bara ef hann samţykkir ţau. Einu sinni ćtlađi ég ađ kommenta hjá honum út af málvillu en hann vildi ekki birta ţađ. Má ţó eiga ađ hann leiđrétti samkvćmt ađfinnslunni.

Nýleg fyrirsögn hjá honum er svona: „Tekst mótmćlendunum ađ ţaga í 17 mínútur?" Málvillur eru óvenju ljótar í fyrirsögnum. Hann hefđi frekar átt ađ nota sögnina ađ ţegja. Kannski leiđréttir hann ţetta einhverntíma og kannski ekki.

Ţađ er ţó miklu mikilvćgara ađ skrifa um mótmćlin sjálf. Sumir vona ađ ţau séu ađ fjara út. Ađrir hiđ gagnstćđa. Ég er í síđarnefnda hópnum en viđurkenni alveg ađ ţetta er ađ verđa svolítiđ vandrćđalegt. Varđandi mótmćlin í dag (laugardag) var fólki fyrst ráđlagt ađ lúta höfđi, en síđan var ţađ dregiđ til baka. Ekki nógu sniđugt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björgvin R. Leifsson

Hmmm. Er sögnin ađ "ţaga" til? :Ţú segir ađ "hann hefđi frekar átt ađ nota..."

Björgvin R. Leifsson, 14.12.2008 kl. 01:13

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

sammála ţér Sćmi međ hann Stebba ofurbloggara.. hann hefur stundum ekki birt mín svör hjá sér svo ég lćt hann algerlega í friđi og les aldrei bloggin hans.. 

Óskar Ţorkelsson, 14.12.2008 kl. 01:19

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég er eiginlega dottinn í ţá gryfju ađ skrifa ekki neitt um hann Stebba, nema hjá ykkur Samfylkíngarkonum, líklega frá ţví ađ fyrzt var á hann ráđist frá alnetinu.

Ţá stóđ ég upp fyrir strákinn.

Hann hefur ţó aldrei 'ritskođađ' mig, ţó ég höggviđ nú nćrri hanz knérrum í Valhöllinni okkar mizfyrrum, enda alltaf mest ósammála honum & blindunni hanz.

Ţiđ eruđ samt margt um líkir Sćmi, bloggiđ, viljiđ svör viđ snilldinni, annar ritskođar, hinn minna, en svariđ hvorugir athugasemdum.   Einrćđur Starkađar út í gegn.

Bloggiđ er uppfundiđ sem gagnvirkur miđill, framfćrzlur, fráfćrzlur, spurnir  & svör.

Steingrímur Helgason, 14.12.2008 kl. 02:29

4 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Steingrímur minn. Ţú segir: "Bloggiđ er uppfundiđ sem gagnvirkur miđill, framfćrzlur, fráfćrzlur, spurnir  & svör." Ţetta held ég ađ sé ekki rétt. Í mínum huga er bloggiđ ţađ sem mađur vill ađ ţađ sé. Ţađ getur veriđ gagnvirkur miđill eđa bara eitthvađ annađ.

Mér finnst yfirleitt gaman ađ lesa bloggiđ ţitt og athugasemdir frá ţér. Finnst ţó stundum sérviska ţín í stafsetningu vera full-mikil og til trafala.

Ţú segir líka: "Ţiđ eruđ samt margt um líkir Sćmi, bloggiđ, viljiđ svör viđ snilldinni, annar ritskođar, hinn minna, en svariđ hvorugir athugasemdum.   Einrćđur Starkađar út í gegn."

Ţarna skilst mér ađ ţú sért ađ líkja mér viđ Stefán Friđrik og kannski er ţađ rétt hjá ţér. Ţađ er samt ekki alveg rétt ađ ég svari aldrei athugasemdum. Ég geri ţađ stundum en mćtti eflaust gera ţađ oftar.

Björgvin Rúnar: Ég sagđi ekki ađ sögnin ađ ţaga vćri til. Ég held einmitt ađ hún sé ekki til. Ţessvegna er ţađ málvilla ađ nota hana. "Málvilla" mín er ţó viljandi gerđ og innan gćsalappa.

Óskar: Ég les Bloggiđ hans Stebba öđru hvoru en finnst hann of langorđur og er alls ekki sammála honum nema stundum.

Sćmundur Bjarnason, 14.12.2008 kl. 03:19

5 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Hvernig beygist sögnin ađ ţegja? Ađ ţegja, ţagđi, hef ţagađ? Á fundinum var vćntanlega ţagađ af ţví ađ fólkiđ ţagđi. Ég ákvađ ađ ţegja heima.

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 14.12.2008 kl. 11:44

6 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Ţorleifur á ađ sjá sóma sinn í ađ segja af sér

Ţarna hefđi átt ađ standa ,,saga'' af sér ef menn vilja vera samkvćmir sjálfum sér.
(Sbr. ţegja - ţaga, segja - saga)

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 14.12.2008 kl. 12:14

7 Smámynd: Gunnar Björn Björnsson

Stefán birtir ekki umsagnir, ekki veit ég afhverju hans mál ;o)  líđur ekki verr fyrir vikiđ. en sammála um lengd svara hans " ég hinsvegar ţarf ekkert ađ vera sammála honum og verđ ađ passa mig á umburđarlyndi gagnhvart öđrum og ef svo ber undir ţarf ég ekki ađ lesa bloggiđ hans nema síđur sé.   Ólíkt reikningum og verđ ađ standa undir. Og ţegar beyjingar og ritskođanir eru ađal máliđ ţá er hörgull á málefnaumrćđu.  

Viđ leytumst á viđ međ framförum en ekki fullkomnun segir í einum góđum félagsskap.

Gunnar Björn Björnsson, 14.12.2008 kl. 15:47

8 Smámynd: Jón Ţór Bjarnason

Stefán er bloggari sem ég aldrei les, enda finnst mér hann oftar en ekki bara éta upp ţađ sama og stóđ í fréttinni sem hann tengir sín skrif viđ. Enginn bloggari er međ jafn lélegt hlutfall magns og gćđa eins og hann.

Jón Ţór Bjarnason, 14.12.2008 kl. 17:17

9 Smámynd: Theódór Norđkvist

Ég leiđrétti einhvern tímann málvillu hjá Stefáni. Skrifađi síđan undir: Kćr kveđja frá málfrćđilögreglunni.

Athugasemdin var ekki birt. Málfrćđilögreglan (ég) var skiljanlega ekki ánćgđ međ ţađ og sendi frá sér fréttatilkynningu ţess efnis ađ hún myndi ekki láta stöđva sig í ađ fylgjast međ málfari í bloggheimum. Ţađ skal tekiđ fram ađ málfrćđilögreglan beitir ekki piparúđa.

Ađ öllu gríni slepptu er nauđsynlegt ađ leiđrétta málfar bloggara, líka hjá ţeim sem eru of stórir karlar til ađ taka leiđsögn.

Theódór Norđkvist, 14.12.2008 kl. 17:39

10 identicon

HVAR ER UMBURĐARLYNDIĐ ?ŢAĐ ER GOTT AĐ MENN SJÁI GRÍNIĐ AĐ ŢEIGJA 17 MÍN

HARALDUR GUĐMUNDSSON 14.12.2008 kl. 17:44

11 identicon

                                         Ţađ er segin saga
                                         stundum ćtti ađ ţaga
                                         og halda ţví til haga
                                         ađ hugsa alla daga.

Áslaug Benediktsdóttir 14.12.2008 kl. 18:03

12 Smámynd: Yngvi Högnason

Einhvern tíma kallađi ég ţennan gutta karaóki fréttamann. Sbr. karaókí söngvara sem ađ gaular lag sem ađ einhver annar er búinn ađ gera vel. Ţess vegna var ég fljótur ađ fá leiđ á honum.

Yngvi Högnason, 14.12.2008 kl. 20:17

13 Smámynd: Beturvitringur

Sćmundur var einstaka  "diplómatískur" ţegar hann segireinstaka kurteisi međ ţví ađ skrifa: "hann hefđi frekar átt ađ nota..."  og nefnir svo rétt orđ í stađ orđsins sem ekki er til.

Sama langar mig ađ segja: "Steingrímur ćtti frekar ađ nota rétta nútímastafsetningu, en til vara, stafsetningu sem var viđ lýđi áđur en "z" var tekin útúr stafsetningarreglum"

Stundum finnst mér fyrirsögnin grípandi, svo ţegar ég sé hver hefur skrifađ og hvernig, gefst ég upp. Augu og heili ekki tamin í óskipulegt skipulag. Enginn samt ađ banna fólki ađ skrifa eins og ţađ vill

Beturvitringur, 14.12.2008 kl. 22:41

14 Smámynd: Ransu

Halda sér saman getur líka gengiđ. 

Annars finnst mér ađ fólk ćtti ađ geta bloggađ án ţess ađ ađrir séu ađ vakta málfar og ásláttarvillur.

Ransu, 19.12.2008 kl. 21:48

15 Smámynd: Beturvitringur

Mér ţykir afar vćnt um ađ fá ábendingar um meinlokur. Mér finnst líka nettara ađ senda ábendingu í póst frekar en á athugasemd (nema ţađ sé svo fyndiđ ađ allir eigi ađ njóta : )

Svo er heldur ekki viđeigandi og raunar ótćkt ađ leiđrétta fólk í miđri frásögn! Og nú skal ég halda kjafti! : )

Beturvitringur, 20.12.2008 kl. 00:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband