116. blogg

Sko, annađ hvort er ég svona vitlaus eđa ţeir sem stjórna tölvumálum hjá RUV eru bölvađir afglapar. 

Ţannig er ađ bćđi er ég nú svolítill spurninganörd og fyrrum besservisser og ţar ađ auki Hvergerđingur búsettur í Kópavogi. Ég ćtlađi semsagt ađ fylgjast međ spurningaţćttinum í gćr.  

Af ţví ađ ég gat ekki horft á hann í sjónvarpinu ákvađ ég ađ horfa á hann í tölvunni núna í kvöld fyrst bođiđ var uppá ţađ. Rétt áđur en ţátturinn var búinn lauk upptökunni, eđa a.m.k. skellti tölvan á mig og samţykkti engin undanbrögđ međ ţađ.  

Auđvitađ geta allir gert mistök, en ţetta er alls ekki í fyrsta sinn sem vantar uppá RUV-ţćtti sem settir eru á Netiđ. Ađ horfa á spurningaţátt án ţess ađ fá nokkuđ ađ vita hvernig hann fer er andskoti lélegt og mér finnst RUV-ararnir hafa platađ mig. 

Björgvin Óskar Bjarnason hjá Vegagerđinni í Borgarnesi var mjög áhugasamur um ÚSVB, en hann var ekki í stjórn félagsins. Kannski galt hann ţess ađ eiga ekki heima á réttum stađ í ţorpinu. Seinna tók ég ţátt í stofnun tölvuvinafélags í Borgarnesi og ţar var Björgvin Óskar ein ađalsprautan.  

Margs er ađ minnast frá rekstri vídeókerfisins í Borgarnesi. Teddi lögga var áreiđanlega í stjórn félagsins líka ţó ég hafi líklega gleymt ađ telja hann međ ţegar ég bloggađi eitthvađ um ţetta fyrir stuttu. 

Einu sinni vorum viđ á fundi eđa eitthvađ ađ gera heima hjá Tedda. Í vídeóinu var ţá veriđ ađ sýna myndina “The hills have eyes” og tveir ungir synir Tedda voru ađ horfa á hana međ okkur og konan hans ađ ég held líka.

Ţetta er ef ég man rétt svćsin hryllingsmynd og eftir eitt magnađasta atriđiđ, ţar sem viđ sátum öll stjörf af spenningi og blóđiđ spýttist um allt á skjánum, ţá segir yngri sonurinn (sennilega svona 4 – 5 ára) og andvarpar um leiđ:

“Ja, mér fannst nú eiginlega notađ of mikiđ af tómatsósu!!” 

Björgvin Óskar kom til Borgarness sem framkvćmdastjóri húfuverksmiđju sem sett var á laggirnar í gömlu Kaupfélagshúsunum. Ţessi rekstur gekk ekkert sérstaklega vel og verksmiđjan var lögđ niđur eftir nokkur ár.  

Seinna meir fékk tölvuvinafélagiđ ţarna inni og ţar sátum viđ stundum og gleymdum alveg tímanum yfir hundómerkilegum leikjum. Mér er t.d. minnisstćđur einn algjörlega ómyndskreyttur ćvintýraleikur sem hét „Pirate Cove“. Byggđist semsagt algjörlega á texta. Ţessi leikur var spilađur ađ ég held í Commodore Vic tölvunni sem Benni átti og viđ sátum yfir honum tímunum saman en réđum gátuna á endanum. 

Benni og Siggi Grétars fengu sér seinna sérstakt forrit til ađ búa til ćvintýraleiki í en mér fannst leikirnir sem ţeir gerđu alltaf vera hálf asnalegir enda byggđust ţeir gjarnan upp á einhverjum einkahúmor. 

Björgvin Óskar hafđi áđur leikiđ knattspyrnu međ meistaraflokki Víkings og af einhverjum ástćđum kannađist ég viđ hann áđur en viđ urđum samtíđa í Borgarnesi. Eđa ţađ minnir mig a.m.k.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Gunnarsson

Sćll Sćmi.

Hvar er hann ţessi Lífeyrissjóđur BESSRVISSERA.  Hjá RÚV er nú alls konar fólk, kom ţar í sumar, ţá voru nú bara svona karlar eins og ţú ađ vinna og svo fullt af fólki sem var bara ađ drekka kaffi. Af hverju er ekki haldin ráđstefna um ţessi RÚV mál.

Gestur Gunnarsson , 16.9.2007 kl. 15:32

2 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ađ mínum skilingi er besservisser sá sem allt ţykist vita og viđurkennir helst aldrei eigin mistök. Stundum eldist ţetta svolítiđ af fólki og ţađ tel ég mig sjálfan hafa fundiđ.

Um lífeyrissjóđinn veit ég ekkert - vissi ekki einu sinni ađ ţetta vćri löggilt atvinnugrein.

Einu sinni var sjónvarpsmerkiđ frá RUV sent áfram til Vestfjarđa međ  sendi í Stykkishólmi. Ţessi sendir var tengdur tímarofa sem slökkti samviskusamlega á sendinum einu sinni ţegar dagskrá Imbakassans stóđ  lengur en áćtlađ var. Vestfirđingum fannst ţetta  ekki fyndiđ og mér finnst  ađ Netnotendur eigi ađ hafa einhvern rétt líka. 

Sćmundur Bjarnason, 16.9.2007 kl. 19:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband