753- Icesave, Icesave, Icesave

Ríkisstjórnin sem sat hér á landi ţegar bankakreppan skall á síđastliđiđ haust gerđi flest rangt. Alţingi var afvegaleitt ţegar ţađ var skikkađ til ađ samţykkja svokölluđ neyđarlög. Vegna ţeirra afglapa sem fólgin eru í neyđarlögunum sitjum viđ nú uppi međ Icesave-samninginn. 

Ríkisstjórnin henti líka peningum í vonlausar ađgerđir Seđlabankans og í ađ kaupa hlutabréf út úr peningasjóđunum. Ađ undirlagi útrásarvíkinga hafđi almenningi veriđ talin trú um ađ eins gott vćri ađ setja peningana sína í peningasjóđi eins og á venjulega innlánsreikninga. Ţetta reyndist auđvitađ tóm vitleysa.

Ţessi mál öll sömul eru svo sorgleg ađ engu tali tekur. Nauđsynlegt er samt ađ koma sér útúr ţessum fjára. Verđi sú raunin ađ hćgt sé ađ fresta verulega samţykkt ríkisábyrgđar á Icesave-samningnum er ég svo sannarlega samţykkur ţví. Ég er líka samţykkur ţví ađ skárra sé ađ hafa núverandi ríkisstjórn enn um sinn en ađ hleypa Sjálfstćđisflokki og Framsóknarflokki aftur ađ stjórn ríkisins. Samfylkingin er skárri ţó slćm sé.

Ekki er ég sáttur viđ ţađ sem mitt fólk í Borgarahreyfingunni er ađ gera. Viđ ţví er varla ađ búast. Alţingismenn geta aldrei gert öllum til hćfis og eiga ekki ađ reyna ţađ.

Fyrir okkur sem bloggum og fimbulfömbum um allt mögulegt er ákaflega auđvelt ađ vera á móti Icesave. Alţingismenn hafa ekki slíkan lúxus. Nú er ekki eins og ţeir geti samţykkt ţađ sem ţeir eru í hjarta sínu á móti ţví ţetta er endanlegt. Ţeir sem sitja hjá í Icesave málinu eru aumingjar. Erfitt er ađ taka ákvörđun. Ríkisstjórnin hlýtur ađ gera sér grein fyrir ađ ţjóđin er mótfallin ţví ađ vera leidd á höggstokkinn mótmćlalaust.

Sjálfum finnst mér svo mjög hafa skort á fullar upplýsingar um allar hliđar málsins ađ einbođiđ sé ađ fella ósköpin. Hvađ ţá tekur viđ er ómögulegt ađ segja. Eftir atkvćđagreiđsluna um Icesave kemur algjört antiklimax hjá Alţingismönnum. Allt verđur einfalt, auđskiliđ og lítilvćgt.

Á endanum verđur Icesave-frumvarpiđ samţykkt. Andstćđingar ţess hafa međ hávađa sínum ţjappađ stuđningsmönnunum ţess og ríkisstjórnarinnar saman. Ţeir sem eru á móti Icesave eru ef til vill ađ stuđla ađ falli hennar.


Bloggfćrslur 25. júlí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband