3080 - Er Covidi bi?

N er ori kvldsett hr Akranesi eins og annars staar landinu. Setti blogg upp morgun og geri ekki r fyrir a g setji etta upp fyrr enn mogun fyrsta lagi. g er orinn syfjaur nna enda fr g snemma ftur morgun, rijudag. rtt fyrir a g hafi tala illa um knattspyrnu horfi g an seinni hlfleik landsleik slands og Pllands sjnvarpinu. Ekki er v a neita a leikurinn var nokku spennandi. Mesta spennan var a sjlfsgu s hvort slendingum tkist a halda forystunni.

Vonandi er Covidi a vera bi. Auvita er a skandall hvernig rku jirnar (sland ar meal) hafa haga sr sambandi vi dreifingu bluefni vi essum vrusi. Vitanlega er lka hgt a segja a mannfjldi heiminum s alltof mikill. a hefur lengi veri bent a flest vandaml heimsins stafi af v, en lti sem ekkert veri gert v sambandi, enda erfitt. A sjlfsgu tti a jafna lifskjr allra ba heimsins sem mest. Me v mti mundu flest vandaml heimsins batna strlega. Vitanlega geri g mr grein fyrir a a er hgara sagt en gert a draga r fjlguninni. Plitskar stefnur sem tla hefur veri a laga etta einu vetfangi hafa yfirleitt mistekist. Hgfara run er heppilegri. Mr finnst skilningur flks vera a rast rtta tt hr Vesturlndum. Afurkippur formi jernisstefnu kemur samt alltaf ru hvoru.

Er g a reyna a snast gfaur me essu skrifum? Kannski. Ekki er von til ess a g breyti neinu. Jafnvel allir sem etta lesa tileinki sr essar skoanir. Allar skoanir m gera plitskar og plitkin gin yfir llu. Ekkert er frttnmt nema a hafi ekki gerst ur ea geti valdi stjrmlalegum tkum.

Scan77Einhver mynd.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Briem

9.6.2021 ( dag):

"The European Parliament has passed the EU digital COVID Certificate Regulations with 546 votes to 93, and 51 abstentions.

The immunity certificate will be issued free of charge by national authorities and will be available in either digital or paper format with a QR code.

The purpose of the certification is to ensure travel and economic recovery in the European Union (EU).

The system of the so-called EU "green certificate" will be in place from 1 July 2021 until 1 July 2022.

It will exempt its holder from quarantine, entry restrictions and testing."

"Three different types of certificates will be available to those who have either had a negative Covid test, those who have recovered from the virus recently, or those who have been inoculated with a vaccine authorized by the European Medicines Agency (EMA).

All member states can decide whether they will accept non-EMA approved vaccines."

"Furthermore, Hungary will have access to payed Covid testing kits for those Hungarian citizens who use the EU immunity certificate.

These will be covered by the EUR 100 million which the Commission promised to set aside from the Emergency Support Instrument."

Schengen Zone Opens July 1st

orsteinn Briem, 9.6.2021 kl. 12:56

2 identicon

Sll Smundur,

Nei,Nei eir htta ekki fyrr en eir eru bnir blusetja vissan hluta landsmanna. Aalatrii er og hefur veri, a halda fram me a nota svonareianlegar- og nkvmar PCR- skimanir fram, annig a hgt s a segja vi heilbrigt flk aftur og aftur, a a s veikt (fleiri smit osfrv.), svo og til a halda uppi essari farstta til a koma inn blusetningum. Heilbrigisyfirvld hr landi hafa kvei a notast fram vi keyra essar PCR- test yfir 35 snninga hringrsar mgnunar rskuldinn, ar sem a vita er til ess a a getur framkalla allt a 97% falskar niurstur (Clinical Infectious Diseases ciaa 1491 (28. sept. 2020), https://doi.org/10.1093/cid/ciaa1491). rtt fyrir a Portgalskur frjunardmstll hefur rskura a PCR prf su reianleg og a a s lgmtt a setja flk sttkv byggt eingngu eim, svo og hafa arir dmsstlar skalandi, Austurrki og Hollandi hafa einnig rskura a PCR prf su ekki reianleg til a greina Covid19 og v sambandi hafi essar lokanir engan vsindalegan og/ea lagalegan grundvll. En hr er aalatrii a troa essu upp flk, svo og til koma inn essum tilraunar blusetningum me nan- og erfarbreyttum efnum, bluefnum sem eru ekki fullknnu, en auglst rugg hr landi.orsteinn Sch Thorsteinsson 10.6.2021 kl. 10:37

3 identicon