2872 - Sturlungaöldin

Ađ fá litađa ljósaperu fyrir 8 ţúsund krónur er náttúrulega gjafverđ og fyllsta ástćđa til ađ auglýsa ţađ á stórri baksíđuauglýsingu í Fréttablađinu. Reyndar er engin furđa ţó Nova séu dálítiđ dýrseldir, fyrst ţeir ţurfa svona dýrar auglýsingar. Í ljósi ţess ađ mađur sem rekinn var fyrir afglöp í starfi fékk 150 milljónir króna í sárabćtur, er ţetta kannski ekkert sérlega mikiđ. Kannski hef ég bara dregist svona mikiđ aftur úr fyrir aldurs sakir. Mér finnst ţađ samt ekki.

Ofanritađa klásúlu setti ég á fésbókina ţví mér ofbauđ ţessi auglýsing, en kannski verđur ţetta međ öllu úrelt á morgun og komiđ eitthvađ nýtt til ađ hneykslast á. Hvađ veit ég? Á mađur ekki helst af öllu ađ vera jákvćđur gagnvart hverju sem er. Ef ég fengi, ţó ekki vćri nema 6-7 ţúsund krónur fyrir hverja ljósaperu í íbúđinni vćri ég alveg til í ađ sitja í myrkri ţangađ til ég kćmist í verslun sem seldi ódýrari perur. Síđastliđinn mánudag skrifađi ég ţetta.

Bretar létu plata sig til ađ ganga úr ESB og nú sjá ţeir eftir ţví. Ekki finnst mér gćfulegt fyrir ţá ađ gera ţađ án samnings. Sennilega fallast ţeir ađ lokum á ţađ sem Theresa May var búin ađ semja um. Kannski geta Bretar svosem fariđ út ESB og ţađ án samnings. Ţeir eru líka stórţjóđ sem auveldlega getur leyft sér ýmislegt. Ef hérlendir andstćđingar orkupakka númer 3 eru í rauninni á móti veru okkar í EES eins og margir halda fram, er ég enganvegin á ţví ađ viđ ćttum ađ fella hann. Auk ţess sem vera okkar í ţví samstarfi hefur auđveldađ okkur mjög allan útflutning og ţarmeđ bćtt stórlega lífskjör okkar, hefur sú ađild fćrt okkur margar leiđréttingar á lagakerfi okkar. Ţar ađ auki er ég ţeirrar skođunar ađ viđ eigum fleira ađ sćkja til Evrópuţjóđa en til Bandaríkjanna.

Eiginlega byrjađi Sturlunga-aldar áhugi minn á ţví ađ ég las og eignađist einhverntíma í fyrndinni Íslendingasögu Sturlu Ţórđarsonar. Í skóla var reynt ađ trođa ýmsu um Sturlungaöldina í okkur, en mér fannst ţetta allt saman ósköp ruglinglegt, ţó vissulega vćri ţađ áhugavert. Aldrei las ég Sturlungu sjálfa, en hafđi ţó talsverđan áhuga á ţessu tímbili Íslandssögunnar. Ţađ var svo ekki fyrr en ég skođađi Sögu-Atlasinn sem ég fór svolítiđ ađ skilja ţessi ósköp.

Á ţessari öld las ég svo skáldsögur Einars Kárasonar um Sturlungaöldina og nú má segja ađ ég sé heltekinn af ţessu tímabili. Fyrstu sögurnar „Óvinafagnađ“ og „Ofsa“ las ég fyrst en núna nýlega „Skálmöld“ og „Skáld“ í bók međ öllum sögunum sem mér hefur skilist ađ sé nýkomin út og ég fékk lánađa á bókasafninu hér á Akranesi. Er um ţessar mundir ađ lesa „Sturlunga sögu“ á vef rafbókasafnsins.

„Viđskiptabađiđ“ (takiđ eftir ađ ég segi bađiđ en ekki blađiđ) er sennilega međ misheppđustu falsfréttum sem ég hef séđ. Hef samt ekki veriđ ađ leita ađ ţeim. Sem betur fer er ég ađ eđlisfari fremur tortrygginn. Sagt er ađ einhverjir hafi falliđ fyrir ţessari bitcoin-tröllasögu, en ţeir geta nú varla veriđ margir. Á Netinu er til vefur sem heitir „falsfréttir.is“ og eflaust er hćgt ađ trúa ţví sem ţar er sagt. Ţeir eđa ţćr eđa ţau gćtu samt misst af einhverju og eflaust er gott ađ vera sćmilega tortrygginn, sérstaklega gagnvart fésbókinni, sem ég hef nú fremur lítiđ álit á.

IMG 6746Einhver mynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband