2773 - Mitt (nstum v) daglega blogg

Horfi yfirheyslurnar yfir Kavanaugh og Blasey Ford a litlu leyti en ngu miklu til a mynda mr skoun essum tveimur ailum sem rst hefur veri svisljs fjlmilanna. g styji fremur Blasey Ford blandast mr ekki hugur um a a atkvagreislan ingnefndinni og seinna senatinu sjlfu verur a llum lkindum Kavanaugh hag. A mrgu leyti hafa lnurnar milli flokkanna Bandarska inginu og var jlfinu skerpst til muna sustu rin. ur fyrr voru demkratar r Suurrkjunum svo haldssamir a eir studdu repblikana oft. Hinir hstarttardmararnir munu sennilega taka Kavanaugh smilega vel. Anna ml er san hvaa hrif etta hefur hugsanlega kosningarnar nvember. au gtu ori talsver. #MeToo byltingin gti hrna skipt miklu mli.

Bandarsk stjrnml su meal minna helstu hugamla einmitt nna, er v ekki a leyna a margt anna er a gerast um essar mundir. Mjg margir urfa a lta ljs sitt skna sambandi vi Gumundar og Geirfinnsmlin. greinilegt s a au ml ll hafi haft talsver hrif slensku jina og alveg srstaklega auvita sakborningana og astandendur eirra var ekki vi v a bast a Hstirttur tki ruvsi mlinu en hann geri. essi niurstaa s taf fyrir sig gt, er ekki hgt a bast vi v a essu mli og llum ngum ess s a fullu loki.

a hentar mr gtlega a vaa elginn ennan htt. Sennilega er a Jnas Kristjnsson heitinn fyrrverandi ritstjri, sem hefur haft mest blogghrif mig sustu rin. Hann skrifai eingngu bloggi snu um stjrnml og var oft harorur. g er aftur mti linari allri afstu og skrifa ar a auki um allt mgulegt. Annar bloggari sem hefur gegnum tina haft talsver rhrif mig er Jens Gu. Hans srgreinar eru a mr hefur snst Freyjar og popptnlist, en ar er g alveg blankur, auk ess sem hann bloggar nokku oft. Kmni hans og kurteisi eru lka meal hans mestu kosta. mar Ragnarsson bloggar venjulega oft dag og er miki lesinn. Einhvern vegin hef g samt tilfinnigunni a hann s a keppa um vinsldir. Mr finnst hann alls ekki urfa ess.

Landlg er s tilhneiging okkar slendinga a svindla rkinu ef hgt er. Sameiginleg rmi eru eitur beinum margra og tyggjklessur og anna rusl t um allt, eru greinilegur vitnisburur um slkt. Skattsvik hverskonar voru og eru stundu hrlendis eins og hver nnur rtt. Srstaklega eiga allir sem reka smfyrirtki auvelt me etta. Stjrnvld hafa teki ann pl hina a best s a hefna sn almenningi me v a tlka allt sem mgulegt er sr hag. essvegna meal annars er a sem sslumenn allskonar komast upp me hverskonar vitleysu. Ef harbakkann slr geta eir leita til lgfringastsins sem alltaf er tilbi til a mla me hverju sem er, ef smilega er borga. Fjlyri ekki meira um etta, v allir ekkja a eigin skinni. Afleiing af llu essu er t.d. viringarleysi a sem allir bera fyrir Alingi.

Sagt er a Kata ri klukkunni. Lengi vel var vafi kreiki um a hver tti a sj um slk ml. Sennilega verur hringla me klukkuna einu sinni enn nstunni. a er svo langt san a var gert sast.

Umferin um Hvalfjarargngin mun sennilega aukast ea minnka nstunni. Gjaldfrelsi mun ekki rkja lengi ar. Einu sinni urfti a borga fyrir a komast til Keflavkur. a er sem betur fer liin t.

IMG 2994Einhver mynd.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

Sjaldan s jafn ga greiningu siferi slendinga: Almenningur reynir sfellt a svindla rkinu. Valdhafar reyna svo a hefna sn almenningi.„eir eru deilugjarnir og illviljair, hefnigjarnir, flrir og rllyndir, hfsamir, lostafullir og saurlfir, svikulir og jfttir.“ sagi Blefken snum tma um slendinga.

orsteinn Siglaugsson, 28.9.2018 kl. 23:17

2 Smmynd: Halldr Egill Gunason

orsteinn er me etta a lokinni glsilegri frslu Smundar. sland dag, sinni trustu mynd.

Gar atundir, me kveju a sunnan.

Halldr Egill Gunason, 29.9.2018 kl. 00:01

3 Smmynd: Steini Briem

Undan skatti alltaf sveik,
elginn lka veur,
oft hj Trump er allt steik,
og mellum reur.

Steini Briem, 29.9.2018 kl. 10:39

4 Smmynd: Smundur Bjarnason

t Steini stelur vel
stflar skattinn, veur.
Yfirvldin dl tel.
Alltaf lund a seur.

Smundur Bjarnason, 29.9.2018 kl. 14:21

5 Smmynd: Smundur Bjarnason

J orsteinn. Mr finnst essi upptalning hj Blefken eiga gtlega vi yfirvld slandi bi ntildags og ur fyrr.

Smundur Bjarnason, 29.9.2018 kl. 14:24

6 Smmynd: Smundur Bjarnason

Takk Halldr Egill. Vi erum oft sammla held g.

Smundur Bjarnason, 29.9.2018 kl. 14:25

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband