1902 - Meira um stjórnarskrána

Já, ég er hlynntur nýrri stjórnarskrá, ţó ég viti ekki nákvćmlega og út í hörgul hvernig hún er. Ţađ er ađ vísu illskiljanlegt hve lengi hún var hjá ţeirri nefnd á alţingi sem fjallađi um hana áđur en hún var lögđ fram á alţingi. Ţađ og athugasemdir hćstaréttar viđ upphaflegu kosningarnar er ţađ eina sem hćgt er ađ setja útá varđandi málsmeđferđina. Auđvitađ eru svo einstök ákvćđi í henni sem ég er ekkert sérlega sáttur viđ, en viđ ţví er ekkert ađ gera. Aldrei verđur gert svo öllum líki.

Mér finnst međ öllu ástćđulaust ađ ég tíni til öll jákvćđu atriđin varđandi gerđ stjórnarskrárinnar ţví ţau eru svo mörg. Ekki finnst mér heldur ástćđa til ađ tína til öll ţau atriđi sem athugaverđ eru viđ ţá gömlu. Ţađ er hćgt ađ halda ţví fram ađ hún hafi enst okkur bćrilega og ekki sé hćgt ađ benda á einstök atriđi í henni sem hafi beinlínis valdiđ Hruninu. Gömul og gölluđ er hún ţó, ţví verđur alls ekki á móti mćlt.

Valdiđ til breytinga á henni er eitt mikilvćgasta ákvćđiđ í henni. Hingađ til hefur alţingi eitt haft ţennan rétt og breytt henni oft, en einkum í eigin ţágu. Ţjóđin hefur ađeins komiđ óbeint ađ ţví máli. Tćkifćriđ til ađ fá alţingi til ađ fallast á ađ deila ţessum rétti međ ţjóđinni er einmitt núna. Takist ţađ ekki er óvíst ađ ţađ tćkifćri komi aftur í bráđ.

Tillaga Árna Páls og félaga fjallar um ađ hćtta viđ ađ reyna ţetta. Sú tillaga hlýtur ađ vera sprottin af ótta viđ vćntanleg kosningaúrslit og stjórnarmyndun eftir ţćr kosningar. Satt ađ segja er stjórnarskráin mikilvćgari en öll kosningaúrslit og einstakir ţingmenn.

IMG 2715Ástu Sólliljugata (sjá skilti).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband