616. - Bragi Einarsson og Eden eru nánast það sama í hugum gamalla Hvergerðinga

Nú er ég tekinn uppá því að blogga stundum um miðjan daginn og linka í fréttir. Biðst ekkert afsökunar á því. 

Mér finnst nokkuð viðeigandi að skipta um sið í Eden eftir að Bragi er farinn. Tek líka eftir því að Jari sonur Braga er ánægður með þessi umskipti og óskar nýjum aðilum heilla.

Þegar ég var að alast upp í Hveragerði var Eden náttúrulega ekki eins gróinn staður og til dæmis Reykjafoss, Kaupfélagið og Hótelið. Þar að auki svolítið útúr en flottur staður samt. Ferðamenn hafa alltaf verið fjölmennir í Eden og Hvergerðingar stoltir af þessum stað.


mbl.is Siðaskipti í Eden
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband