230. - Borgarstjórafarsinn og ýmislegt fleira

Hef veriđ ađ fylgjast međ mótmćlum á borgarstjórnarfundi og vissulega eru ţau nýnćmi.

Gamli góđi Villi sem var víst borgarstjóri einhvern tíma í fornöld sagđi ađ mótmćlin vćru skipulögđ. Auđvitađ eru ţau ţađ. En eru ţau eitthvađ verri fyrir ţađ? Er allt slćmt sem er skipulagt?

Eitt finnst mér ekki hafa komiđ nógu greinilega fram í öllu moldviđrinu sem ţyrlađ hefur veriđ upp í kringum ţessi borgarstjóraskipti. Ólafur F. segir ađ hann hafi fundiđ ađ ekki var mikill hljómgrunnur fyrir stefnumálum F-listans međal samstarfsflokkanna. Ţađ getur veriđ svolítiđ til í ţessu hjá honum, ef hann horfir einkum á Reykjavíkurflugvöll og gömul hús.

Ég á samt bágt međ ađ trúa ţví ađ hann sé svo skyni skroppinn ađ hann haldi ađ ţađ verđi auđveldara ađ finna ţennan hljómgrunn hjá Sjálfstćđisflokknum, ţó ţeir hafi veriđ tilleiđanlegir til ađ setja einhver falleg orđ á blađ. Ţegar á herđir er ég viss um ađ Ólafur verđur jafnóánćgđur međ undirtektir ţeirra. Ţá skáka Sjálfstćđismenn í ţví skjólinu ađ Ólafur treysti sér ekki til ađ fara aftur í fang kollega síns, ţví ţá vćri hringlandahátturinn kominn út fyrir öll mörk.

Langlíklegast er ađ Ólafur undirbúi endurkomu í Sjálfstćđisflokkinn og vonist jafnvel til ađ hćgt verđi ađ fá fleiri međ sér heim í heiđardalinn. Hann vonar kannski ađ hann fái völd og áhrif á ný í gamla flokknum en hrćddur er ég um ađ hann lendi í sama pyttinum og óţekkir Sjálfstćđismenn lenda yfirleitt í.

Risafyrirsögn sá ég í einhverjum snepli í dag og var hún ţannig: Töldu Margréti međ. Fyrst ţegar ég sá ţessa fyrirsögn hélt ég ađ veriđ vćri ađ segja frá einhverjum einföldum mistökum viđ talningu. En líklega er veriđ ađ meina ađ einhverjir hafi taliđ ađ Margrét Sverrisdóttir myndi fylgja Ólafi uppí til Sjallanna.

Bingi greyiđ komst ekki nćrri strax ađ međ sínar fréttir. Ţađ er ađ segja ađ hann vćri búinn ađ ákveđa ađ hćtta í borgarstjórn. Ég held ađ Björn Ingi ćtli sér enn stóra hluti innan framsóknarflokksins. Ef honum og Valgerđi tekst ekki ađ sveigja flokkinn til fylgisaukningar á ţéttbýlissvćđum landsins ţá er hćtt viđ ađ sögu flokksins ljúki fyrir 100 ára afmćliđ.

Annars er ţađ önnur frétt sem hefur vakiđ meiri athygli mína í dag og mér ţykir jafnvel merkilegri en ţessi borgarstjórafarsi og ţađ er ađ líklega er ţađ rétt ađ Bobby Fischer hafi átt dóttur.

Ef svo er ţá á hún ađ sjálfsögđu ađ taka arf eftir hann samkvćmt íslenskum lögum. Reyndar veit ég afskaplega lítiđ um fjármál Fischers, en veit ţó ađ hann stóđ í margvíslegum málaferlum. Öll ţau mál verđur trúlega ađ leiđa til lykta áđur en arfskipti geta hafist.

Stór hluti ţeirra fjármuna sem Fischer kann ađ hafa eftirlátiđ fer eflaust til ţeirra lögfrćđinga sem skiptin annast. Mér finnst hćpiđ ađ krefjast ţess ađ nefnd sú sem vann ađ hingađkomu Fischers á sínum tíma láti sér jafn annt um dóttur hans og hann sjálfan, en auđvitađ á nefndin á engan hátt ađ leggja stein í götu hennar. Kannski reyna ţeir bara ađ nota hana til ađ fá einhvern hlut í arfinum ef einhver er.

Anna Einarsdóttir í Holti birti magnađa fćrslu á sínu bloggi í gćr og ég hvet alla sem hér koma til ađ skođa hana. Anna er efst í mínum bloggvinalista. Ţađ er ekki rétt af mér ađ vera ađ endursegja ţá sögu sem ţar er sögđ, en óhćtt er ađ segja ađ hún sé áhrifamikil.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Varđandi skipulagningu mótmćlanna... ekki var nema hluti af ţví fólki sem var á pöllunum í ungliđahreyfingum stjórnmálaflokka. Margir sem ţarna voru eru bara venjulegt fólk á miđjum aldri og ég hef séđ ţónokkra hér á blogginu sem segjast hafa veriđ ţarna. Hörđur Torfason söngvaskáld var í viđtali á annarri sjónvarpsstöđinni - varla telst hann til ungliđa. Og eru mótmćli eitthvađ verri eđa óeinlćgari ţótt ţau séu skipulögđ?

OG - ţađ er einmitt ţetta unga fólk sem tekur viđ ţjóđfélaginu svo ef mótmćlin oru einlćgn er ekki nema gott ađ ţau geri sér grein fyrir ţví hvernig á EKKI ađ gera hlutina.

Mér finnst vafasamt ađ Ólafur gangi til liđs viđ Sjálfstćđisflokkinn á međan hann er í ţessari mikilvćgu oddaađstöđu sem nú... hann hefur hređjatak á flokknum og getur beitt ţví valdi ađ vild.

Kćrar ţakkir fyrir ađ benda á fćrsluna hennar Önnu. Ég las hana alla - međ hléum - og fann til.

Lára Hanna Einarsdóttir, 26.1.2008 kl. 00:50

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Takk fyrir fallega vísu, Áslaug og Sćmundur.  Hún yljađi. 

Anna Einarsdóttir, 26.1.2008 kl. 01:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband