2400 - Ein röng ákvörđum og kannski tvćr

Fésbókin er fágćti. Ţar er ţađ stundađ ađ halda minningum ađ fólki. Ţar las ég t.d. eftirfarandi frásögn sem ég sett á bloggiđ mitt sennilega í fyrra. (blogg nr. 2266) Ţar er sagt í stuttu máli frá einhverjum dramatískasta atburđi sem ég hef lifađ. Held ađ ţađ sé bara viđ hćfi ađ rifja hann upp. Mér dettur a.m.k. ekkert skárra í hug.

Ţegar ţetta var gegndi ég starfi útbússtjóra ađ Vegamótum á Snćfellsnesi og bíllinn minn var gamall Moskovits. Skelflutningar miklir voru stundađir á ţessum tíma frá Stykkishólmi til Borgarness. Bílstjórinn á skelflutningabílnum sem ég var rétt lentur framan á var kallađur Kiddi. (Veit engin deili á honum önnur, en rauđhćrđur minnir mig hann vćri).

Viđ höfđum af einhverjum ástćđum skroppiđ til Stykkishólms og vorum á heimleiđ. Um mjóan malarveg var ađ sjálfsögđu ađ fara. Ţegar nálgađist Kerlingarskarđiđ var vegurinn hćđóttur mjög. Ég sá ađ skelflutningabíll var á leiđinni á móti okkur en gleymdi ţví samstundis aftur, ţví viđ hjónin vorum niđursokkin í ađ rćđa eitthvert málefni sem ég man ekki lengur hvert var.

Ţví miđur var ferđin á bílnum alltof mikil miđađ viđ ađstćđur (um eđa yfir 80 km á klst.) og ţegar ég kom á eina hćđarbrúnina var skelflutningabíllinn á miđjum veginum rétt fyrir framan mig. Ég reyndi ađ bremsa en ţađ var ţýđingarlaust međ öllu, bíllinn bara rann til. Framhluti flutningabílsins nálgađist óđfluga og í einhverju skelfingarćđi beygđi ég snögglega til hćgri útaf veginum, og tókst á einhvern hátt ađ hanga á vegarbrúninni á hjólunum vinstra megin og meira ađ segja ađ koma bílnum, í heilu lagi, aftur uppá veginn aftan viđ flutningabílinn.

Eftir ađ ég hafđi á undraverđan hátt sloppiđ viđ ađ lenda á miklum hrađa í stórgrýtisurđ var mér skapi nćst ađ halda bara áfram eins og ekkert hefđi í skorist. Varđ ţá litiđ í baksýnisspegilinn og sá ađ flutningabíllinn var nánast ţversum á veginum og afturhluti pallsins skagađi langt útfyrir veginn sömu megin og ég hafđi fariđ. Kiddi var á leiđinni útúr bílnum og sagđist hafa veriđ viss um ađ hafa sett afturenda flutningabílsins í bílinn minn ţegar hann snöggbeygđi til hćgri í tilraun til ađ forđast árekstur. Meira er ekki um ţetta ađ segja. Viđ vorum fjögur í Moskovitsinum (Hafdís var ekki fćdd) og hefđum örugglega stórslasast eđa dáiđ öll ef viđ hefđum lent á flutningabílnum. Ţarna var ákvörđun tekin á sekúndubroti og reyndist rétt, ţó hún hefđi litiđ illa út.

Ţađ er bara heilbrigt ađ álíta sjálfan sig mestan og bestan. Ađrir ţurfa ekkert endilega ađ vita af ţví. Ef mađur hefur ekki álit á sér sjálfur er engin von til ţess ađ ađrir hafi ţađ. Mér ţykir gaman ađ tala í spakmćlum. Auđvitađ hafa margir ađrir notađ ţau á undan mér, en ţađ er samt ágćtt ađ ímynda sér ađ mađur hafi orđiđ fyrstur til. Frásagnir eru allt annađ en hugleiđingar. Í frásögnum ţarf einkum ađ hafa í huga ađ vera stuttorđur og gagnorđur. Annars endist enginn til ađ lesa frásögnina. Uppdiktuđ frásögn í bland viđ gáfulegar hugleiđingar er oft kölluđ skáldskapur. Oftast er hún óttalega lítils virđi og ţjónar einkum höfundinum og kannski höfundarverkinu. En frásögnin hér á undan er sönn í mínum huga, ţó upplifun annarra kunni ađ vera eitthvađ frábrugđin.

WP 20141103 10 45 24 ProEinhver mynd.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband