2157 - Unglingabćkur

Hver er galdur rithöfundarins? Ţađ er ađ láta lesandann skilja sig. Allt ţađ óskiljanlega bull sem nútildags er skrifađ skilur höfundurinn kannski sínum skilningi, en hugasanlegt er ađ lesandinn skilji ţađ alls ekki. Já, en lesendurnir eru misjafnir. Sumir skilja allan fjandann, en sumir skilja ekki neitt. Ţađ er einmitt galdurinn. Ađ skrifa ţannig ađ sem flestir skilji.

Ég mundi verđa foj viđ ef ég hefđi lagt mig fram um ađ skrifa bók og svo vćri hún kölluđ unglingabók í niđrunarskyni eingöngu. Ţetta ţurfti Vilborg systir hans Bjössa ađ sćtta sig viđ. Ţegar hún vann uppi á Stöđ 2 hjálpađi ég henni viđ ađ prenta út handrit af „Korku“ sem hún kallađi fyrstu bókina sína ţá. Minnir ađ hún hafi veriđ nefnd eitthvađ annađ ţegar hún kom út. Í einhverjum lista sem ég sá seinna var hún kölluđ unglingabók og flokkuđ samkvćmt ţví. Hver er munurinn á unglingabók og fullorđinsbók? Er ţađ bara snobbmunur? Ţađ finnst mér. Kannski eru hlutir útskýrđir ađeins betur í unglingabók (young adults) annars held ég ađ ţađ fari einkum eftir skapi flokkunarmeistarans ţá stundina hvort bók lendir í ţví ađ vera kölluđ unglingabók eđa fullorđins.

Mér finnst skipta svolitlu máli hver verđur niđurstađan af fyrstu skođanakönnuninni sem gerđ verđur eftir frambođ Guđna Ágústssonar. Ţó eru víst ekki öll kurl komin til grafar í ţví máli. Annars eru sveitarstjórnarkosningarnar í maí ekkert sérlega áhugaverđar. Getur veriđ ađ framsókn og nýji sjallaflokkurinn sameinist? Ţetta er bara hugmynd sem ég fékk svona óforvarendis. Kannski Doddson taki bara Simma uppí til sín.

Ef ég ćtti ađ sálgreina nokkra Moggabloggara vćri ţađ einhvernvegin svona: Best ađ hafa sjálfan sig fremstan svo ţađ valdi engum misskilningini. Mér finnst ég vera fjölbreyttur og blogga um allt mögulegt og ómögulegt. Hugsanlega mest um stjórnmál og blogg. Kannski er ég líkastur Jens Guđi, nema hvađ hann er miklu fyndnari, betur ađ sér um tónlistarmál og skreytir mál sitt oft međ myndum sem hann finnur víđsvegar um netiđ, en ég lćt mér aftur á móti mínar eigin myndir duga, ţó lélegar séu.

Jens Guđ er alveg ómetanlegur. Sögur hans, bćđi af Lullu frćnku og ýmsum öđrum eru óviđjafnanlegar.

Páll Vilhjálmsson er undarlegur bloggari. Hann bloggar stutt og oft og bara um eitt ákveđiđ málefni, en nćr umtalsverđum vinsćldum samt. Vitanlega les ég ekki blogg allra Moggabloggara, en stórhausana er ég farinn ađ kannast viđ flesta.

Ómar Ragnarsson er á margan hátt hinn dćmigerđi besservisser í hópi bloggara. Flest veit hann betur en ađrir og hefur alltaf rétt fyrir sér. Kannski er hann bara svona fróđur og hefur lagt allar umtalsverđar fréttir á minniđ. Kannski bara svona fljótur ađ gúgla.

Jón Valur Jensson skrifar og skrifar en gafst samt upp á guđfrćđinni og hefur nú sett sér ţađ markmiđ ađ forđa íslendingum frá ţví ađ ganga í ESB, jafnvel ţó ţađ kosti hann tíu blogg á hverjum einasta degi. Skyldi einhver lesa öll ţessi ósköp?

Villi í Köben lítur á sjálfan sig sem umbođsmann Ísraelsstjórnar og hefur oft rétt fyrir sér. Skrifar vel.

Nú sé ég ađ blađiđ er ađ verđa búiđ og ég á hvort eđ er eftir ađ minnast á Ásgautsstađi og ađ Björn Bjarnason er of hátíđlegur fyrir minn smekk. Ađrir verđa ađ bíđa.

IMG 0264Byggingarsvćđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

Takk fyrir skemmtilega palladóma og jákvćđ orđ í minn garđ.

Unglingabćkur spanna breytt litróf. Allt frá handbókum um framkomu og hegđun til skáldsagna um unglingaástir.

Ţađ er tiltölulega stutt síđan unglingabćkur fóru ađ vega eitthvađ í íslenskri bókaútgáfu. Ţađ var ekki fyrr en á níunda áratug síđustu aldar sem unglingabćkur komust í tísku. Svo skemmtilega vill til ađ ég átti ţar hlut ađ máli.

Ţannig er ađ ég lćrđi auglýsingahönnun á sínum tíma og vann á auglýsingastofu. Ađ ţví kom ađ inn á mitt borđ bárust verkefni fyrir útgáfufyrirtćkiđ Ćskuna. Ćskan gaf út barna- og unglingabćkur. Ţar á međal unglingabćkur eftir Eđvarđ Ingólfsson. Ţađ voru léttar og jákvćđar skálsögur um unglingaástir.

Ég sá í hendi mér ađ auđvelt vćri ađ ná upp sölu á ţessum bókum. Efniviđurinn var ţannig. Ţađ ţurfti fátt annađ en samstilla nokkra ţćtti út frá hráefninu, svo sem bókatitil, bókakápu og örfá markađstrix í auglýsingaherferđinni.

Ţađ var eins og viđ manninn mćlt. Bćkur á borđ viđ "Fimmtán ára á föstu" og "Sextán ára í sambúđ" urđu söluhćstar allra bóka um miđjan níunda áratuginn. Unglingabćkur höfđu aldrei áđur náđ víđlíkri stöđu á markađnum.

Eđvarđ hafđi vit á ţví ađ láta gott heita. Stađna ekki í ţví ađ endurtaka sömu sögur. Hćtti á toppnum á ţessu sviđi. Snéri sér ađ ćvisögubókum um Ragga Bjarna, Róbert Arnfinnsson og fleiri. Gerđist síđan prestur á Akranesi.

En arfleifđ metsöluunglingabóka hans lifir. Allar götur síđan hafa unglingabćkur veriđ međ miklu sterkari stöđu en áđur.

Jens Guđ, 24.4.2014 kl. 22:35

2 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ég var nú eiginlega meira ađ hugsa um hversvegna sumir höfundar ţurfa ađ sćta ţví (jafnvel án ţess ađ vilja ţađ) ađ bćkur ţeirra séu kallađar umglingabćkur. Kannski höfum viđ ekki alveg sama skilning á ţví hvađ séu unglingabćkur. Ţađ sem enskurinn kallar young adults finnst mér vera unglingabćkur. Ţađ ţarf ekki endilega ađ vera um unglingaástir. Kannski er ţađ línuleg frásögn sem skiptir meira máli eđa útskýringarnar sem mig minnir ađ ég hafi eitthvađ skrifađ um.

Annars eru ţađ einkum rafbćkur sem heilla mig um ţessar mundir.

Sćmundur Bjarnason, 25.4.2014 kl. 00:26

3 Smámynd: Elle_

Mér finnst ţiđ 2, Jens og ţú, ekkert líkir, Sćmundur, ekki einu sinni svipađir.  Mér finnst ţú vera týpa sem ég tćki alvarlega, ţó ţú hafir ekki síđur kímnigáfu en hann.  Og Björn Bjarnason er bćđi greindur og kurteis, en fólk dćmir hann oft hart.  Kannski skilja ţeir ekki ţađ sem hann skilur?

Elle_, 26.4.2014 kl. 00:04

4 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Takk Elle. Mér finnst ţú einkum njóta ţín í athugasemdum en blogga alltof lítiđ. Veit ekki međ fésbók enda skil ég hana ekki.

Sćmundur Bjarnason, 26.4.2014 kl. 09:46

5 Smámynd: Elle_

Nei, ég verđ ekki dregin ţangađ í endalausu ranghalana, Sćmundur.   Nenni ekki ađ vera ţar.  Held mig í Moggablogginu, ađ mestu.  Skrifa stundum comment í erlenda miđla líka, bandaríska helst og stundum enska.

Elle_, 26.4.2014 kl. 12:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband