2286 - Lánasjóđurinn

Horfđi í kvöld á Kastljós. Ţar var lýst viđskiptum Lánasjóđs Íslenskra Námsmanna viđ erfingja Steingríms Hermannssonar. Fátt eđa ekkert kom mér á óvart í ţví máli. Opinberar stjórnsýslustofnanir hafa áratugum saman stoliđ og reynt ađ stela eignum og fjármunum af fólki. Ađ erfingjar Steingríms skuli reyna ađ verja sig hefur líklega komiđ stjórnvaldamafíunni á óvart. Sjálfur skrifađi ég talsvert um svokallađ Ásgautsstađamál fyrir u.ţ.b. ári síđan. Lögfrćđingar hafa reynt ađ hafa áhrif á ţađ mál en stjórnsýslan stendur fast á móti. Ef mögulegt er međ lagakrókum og hugsanlega ađstođ dómsvalds ađ styđja málflutning stjórnvalda er ţađ gert. Ţetta vita allir sem reynt hafa. Ef formađur stjórnmálaflokks lendir í svona löguđu, ţá er ţađ bara ágćtt. Hugsanlega verđur hlustađ á hann.

Á margan hátt er Moggabloggiđ skárra en fésbókin. Líklega er Twitterinn (ef mađur kemur einhverntíma til međ ađ lćra á hann) verri en fésbókin. Ţar er gert ráđ fyrir ađ ađallega séu settar inn myndir og myndbönd og ef settur er texti ţá á hann ađ vera sem allra stystur. Já, ég er ađ tala um fésbókarfjandann. Auđvitađ er hćgt ađ setja ţar lengri texta og ýmsir gera ţađ, en ţá fer kerfiđ í fýlu og heimtar aukaklikk ef fariđ er fram yfir fáeinar línur. Og svo held ég ađ ekki sjái ţađ ađrir en fésbókarvinirnir, nema einhverjum ţyki ţađ nógu merkilegt til ađ séra ţađ. En ég er sko enginn fésbókarfrćđingur og skil alls ekki kerfiđ sem ţar stjórnar öllu. Aftur á móti er ég orđinn sćmilega ađ mér í öllu sem ađ Moggablogginu snýr nema ég ţori helst ekki ađ fikta ađ neinu ráđi í útlitinu.

Mestallt mitt fréttavit er komiđ úr RUV-inu, Kjarnanum, Eyjunni og Jónasi Kristjánssyni. Dévaffiđ og mbl.is lít ég líka stundum á. Pappírspési er ég enginn og ţarf aldrei (eđa a.m.k. mjög sjaldan) ađ setja gömul dagblöđ í pappírstunnuna. Ţeim mun meira ţarf ég ađ setja ţar af mjólkurfernum, auglýsingabćklinum  og ţessháttar.

Vel er hćgt ađ halda ţví fram ađ ekkert skipti meira máli en svokölluđ Ukrainudeila. Fátt er eins hćttulegt heimsfriđnum og deilur Rússa og Bandaríkjamanna. Um ţađ vitnar „kalda stríđiđ“ svonefnda. Ţegar Sovétríkin liđu undir lok um 1990 lauk ţví stríđi án ţess ađ uppúr syđi. Vesturveldin töldu sig hafa unniđ ţađ stríđ, en Rússar voru niđurlćgđir. Pútín er vinsćll núna á međal Rússa og fátt bendir til ađ ţeir muni hćtta ađ skipta sér af hernađi ađskilnađarsinna í austurhluta Ukrainu. Held satt ađ segja ađ Ţjóđverjum sé betur treystandi til ađ varđveita heimsfriđinn en Bandaríkjamönnum.

Ekki er rétt ađ líkja Pútín viđ Hitler sáluga ţví í stađ útţenslustefnunnar virđist mér ađ gerđir hans stjórninst ađallega af ótta viđ NATO. Vissulega er hann vinsćll heimafyrir en skođanir hans virđast viđ fyrstu sýn alls ekki vera eins öfgafullar og Hitlers.

Svei mér ef Víglundarmáliđ er ekki ađ lognast útaf. Enda er svo stórt samsćrismál ekki beinlínis trúverđugt. Samt eru ţađ ýmsir sem trúa öllum samsćriskenningum sem ţeir heyra. Hinsvegar gćti skattskjólsmáliđ orđiđ Bjarna Ben. skeinuhćtt. Ţađ trúir honum ekki nokkur mađur ţegar hann segir ađ sér komi ţađ ekkert viđ. Ég hef sagt ţađ áđur og segi enn ađ ef t.d. Ţjóđverjar geta fundiđ lagalega leiđ til ađ kaupa svonalagađ ţá ćttu snillingarnir íslensku ekki ađ vera í vandrćđum međ ţađ.

Eiginlega trúi ég ţví ekki fyrr en ég tek á ţví ađ utanríkisráđherra sé svo skyni skroppinn ađ leggja ESB-frumvarpiđ fram aftur. Líklegast er ađ bćđi ţađ frumvarp og kvótafrumvarpiđ sem beđiđ hefur veriđ eftir lengi verđi svćfđ og ekki lögđ fram.

Vćri ekki ráđ ađ hafa ráđuneytin svona 30 eđa fleiri. Reyndar vćri ofrausn ađ hafa ráđherrana svo marga, ţví ţeir ćttu ađ fara létt međ ađ stjórna nokkrum ráđuneytum hver. Ómar Ragnarsson vill stofna sérstakt ferđamálaráđuneyti og Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra og Jakob Frímann Magnússon hafa talađ um sérstakt menningarráđuneyti. Stjórnmálamenn hafa veriđ uppteknir af ţeirri firru undanfariđ ađ sameina ráđuneyti. Tiltölulega auđvelt ćtti ađ vera ađ láta slíkt ganga til baka. Vel vćri hćgt ađ stofna sérstakt efnahagsmálaráđuneyti, og landsbyggđarráđuneyti vćri alveg upplagt. Ţannig mćtti lengi telja. Bandaríkjamenn voru a.m.k. til skamms tíma međ ráđuneyti sem var skammstafađ HEW og stóđ sú skammstöfun fyrir health, education and welfare, en ţeir eru nú svo vitlausir og elska ţar ađ auki skammstafanir.

WP 20150113 11 38 37 ProSnjór.


Bloggfćrslur 9. febrúar 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband