2238 - Margrét Tryggvadóttir

Sigkatlar á flugi. Ţetta heyrđist mér ţulurinn í sjónvarpinu segja áđan, en líklega var ţađ misskilningur. Gosmálin eru svosem engin gamanmál. Einhvern vegin vantar samt alveg í mig ótta viđ eitrun og mengun af ţessum völdum. Gott ef E-bólan er ekki mun ískyggilegri. Á margan hátt treystum viđ ansi mikiđ á hreinlćti og kunnáttu annarra. Ţetta kemur einkum í ljós í baráttunni viđ hverskyns plágur. Kannski er munurinn á vestrćnum ţjóđfélögum annarsvegar og ţeim sem minna eru ţróuđ hinsvegar hvađ mestur í allskyns sóttvörnum. Vonum ţađ ađ minnsta kosti.

Eitthvađ eru nú lesendatölurnar ađ braggast, enda er ég farinn ađ blogga nćstum daglega. Ekki veit ég samt hvort ég endist til ţess lengi og auđvitađ vćri gaman ađ vera svolítiđ yngri en ég er. Ég fć ţó ekki breytt ţeirri stađreynd ađ ég er fyrir rúmlega tveimur árum kominn á áttrćđisaldur. Annars er aldur afstćđur og ég finn ţađ vel, ađ eftir ađ ég fór ađ nota reglulega „Caledos Runner“ í snjallsímanum mínum (sem ég fékk í afmćlisgjöf fyrir stuttu) og fara í cirka klukkutíma kraftgöngu á nćstum hverjum einasta morgni ţá er ég eiginlega allt annar mađur. Mér finnst lítiđ mál ađ skrifa (eđa blogga) svona eina blađsíđu á dag.

Annars má vel efast um hvort ţađ sé rétt hjá manni ađ setja á blađ allar (eđa flestallar) hugmyndir sem mađur fćr. Vćri ekki nćr ađ spara ţćr og nota ţegar tćkifćrin bjóđast. Nei, blogg á blađi (eđa word-eftirlíkingu ţess) er eitt af ţví sem ekki eyđist ţó af sé tekiđ.

Ekki er ég enn búinn ađ lesa nema byrjunina á Útistöđum Margrétar Tryggvadóttur. Ađ mínum dómi er bókin alltof löng. Hún er ţó ágćtlega skrifuđ eftir ţví sem ég best fć séđ og veitir eflaust dágóđa innsýn í undarlega flokkadrćtti Borgarahreyfingarinnar. Á sínum tíma las ég langa frásögn Margrétar af ţví hvers vegna hún studdi ekki Píratana hér í Kópavogi og var satt ađ segja ekki ákaflega imponerađur.

Jónas Kristjánsson segir ađ gallinn viđ Íslendinga sé gjarnan sá ađ ţeir séu bara í einhverju liđi pólitískt séđ og samţykki allt sem ţar er gert. Trúlega hefur hann mikiđ fyrir sér í ţví. Margrét vildi ekki ganga í Pírataliđiđ og auđvelt var ađ rökstyđja ţađ. Sjálfur kaus ég Píratana og eins og sönnum Íslendingi sćmir ţá er ég sammála nćstum öllu sem ţeir gera. End of story.

Auglýsendur keppast um ţessar mundir viđ ađ auglýsa allskonar „taxfría“ vöru. Ţetta er bara nýtt orđ yfir ţađ sem hingađ til hefur veriđ kallađ „afsláttur“.  Mér finnst ţetta ömurlegt orđ. Engum dettur held ég í hug ađ ţeir sem auglýsa svona hafi ákveđiđ ađ svíkjast um ađ greiđa skatt af vörunni, heldur sé hugsunin sú ađ upphćđ afsláttarins eđa minnkunin á álagningunni komi betur í ljós međ ţessu. Ţetta grefur á vissan hátt undan eđlilegri skattheimtu og samneyslu, hugsanlega án ţess ađ auglýsendurnir geri sér grein fyrir ţví. Ađ öllu samanlögđu fer ţetta óttalega í taugarnar á mér.

Ţeim fćkkar óđfluga (ha, óđ fluga?) sem láta svo lítiđ ađ blogga. Allir eru önnum kafnir viđ ađ lćka og séra á fésbókinni. Sem betur fer er bloggiđ komiđ úr tísku, svo ég get einbeitt mér ađ ţví.

IMG 1831Steinaţró.


Bloggfćrslur 28. október 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband